Fréttir

Nýr kvennaklúbbur í Hafnarfirði

Takið eftir Hafnfirðingar.... Fyrsti undirbúningsfundur að stofnun nýs kvennaklúbbs í Hafnarfirði. Þann 17. september kom saman glæsilegur hópur kvenna, sem tilbúnar eru að stofna nýjan kvennaklúbb í Hafnarfirði. Næsti fundur verður haldinn í Hau...

Fundir umdæmisstjórna og fjölumdæmisráðs í upphafi árs.

Fjölumdæmisráð og umdæmisstjórnir hafa nú haldið sína fyrstu fundi og fóru þeir fram í Munaðarnesi í byrjun mánaðarins.  Þar blés ný forusta í lúðra og markaði stefnu Lions fyrir veturinn.  Hægt er að lesa fundargerð fjölumdæmisráðs á eftirfarandi...

58. Lionsþing á Akureyri 2013

Næsta Lionsþing fjölumdæmis 109 verður haldið á Akureyri 10. og 11. maí  2013. Þinghaldið verður í Menningarhúsinu Hofi sem tekið var í notkun árið 2010 og er öll aðstaða þar til fyrirmyndar. Kynningarkvöldið verður haldið í flugsafni Íslands sem...

58. Lionsþing á Akureyri 2013

Næsta Lionsþing fjölumdæmis 109 verður haldið á Akureyri 10. og 11. maí  2013. Þinghaldið verður í Menningarhúsinu Hofi sem tekið var í notkun árið 2010 og er öll aðstaða þar til fyrirmyndar. Kynningarkvöldið verður haldið í flugsafni Íslands sem...

Kristinn Hannesson á forsíðu Danska Lionsblaðsins

 Á nýjasta tölublaði danska Lionsblaðsins sem kom út í ágúst síðastliðinn, er mynd af okkar Kristni Hannessyni fyrrum fjölumdæmisstjóra, þar sem hann fer fyrir göngu Norræns Lionsfólks í skrúðgöngunni á alþjóðaþinginu í Busan.  Við getum verið sto...

Fræðsluerindi á Lionsfundum

Ágæti formaðurYkkur stendur til boða að fá fræðsluerindi um málefni barna á Lionsfund í vetur. Í febrúar síðastliðinn var málþing um FRAMTÍÐ BARNA: Forvarnir 1, 2 og 3haldið  í samvinnu Lions og Háskóla Íslands, Félagsráðgjafardeild, nánar til tek...

Uppfært yfirlit embættisfólks

Komin er á Félagavefinn uppfært yfirlit yfir embætti hreyfingarinnar.  Þar er að finna þá félaga, sem gegna embættum í Fjölumdæmisráði og Umdæmisstjórnum, með myndum sem auðveldar Lionsfélögum að gera sér grein fyrir hverjir gegni embættum fyrir h...

Nýjar íslenskar talgervilsraddir

Dóra og Karl, nýjar íslenskar talgervilsraddir frá pólska fyrirtækinu Ivona, voru kynntar opinberlega miðvikudaginn 15. ágúst kl. 15:00 í Norræna húsinu. Verndari verkefnisins er frú Vigdís Finnbogadóttir Það var á vordögum 2010 sem stjór...

Nýir íslenskir talgervlar kynntir

Talgervlarnir Karl og Dóra munu létta blindum og sjónskertum lífið á næstu árum með því að lesa upp texta og skjöl á stafrænu formi.  Lionshreyfingin hefur styrkt verkefnið undanfarin ár. Sjá á MBL. >>>>

49.500 hafa safnast vegna Reykjavíkurmaraþons

Tæp 50 þús hafa safnast vegna áheita á tvo hlaupara sem hlupu fyrir Lions í Reykjavíkurmaranþoni, þá Jón Edvard Halldórsson og Sigurð Jónsson.  Við þökkum þeim fyrir að hjálpa okkur í þessu verkefni. Lionshreyfingin á Íslandi vinnur nú að lokafjár...