01.06.2012
Í norska fréttabréfinu fyrir umdæmi 104J er sagt frá Norska Lionsskóginum, gjöf norðmann til Lions á Íslandi, sem gefin er til minja um okkar sameiginlegu menningu og frændsemi. Skógurinn heitir Skiptvetskogen eftir heimabyggð umdæmisstjórans Roa...
30.05.2012
VERÐUR HALDIÐ Í BRUSSEL BELGÍU 3-5. SEPTEMBER 2012 Námskeiðið er ætlað þeim sem stefna að því að verða leiðtogar í Lionshreyfingunni, svo sem svæðis-, umdæmis- og fjölumdæmisstjórar. Inntökuskilyrði að námskeiðinu hafa þeir sem hafa gegnt embætti ...
25.05.2012
Valdimar Guðmundsson og Friðgeir Þorgeirsson voru teknir inn í Lkl. Vestmannaeyja síðast liðinn miðvikudag. Hér er Jóhannes Grettisson formaður að kynna félagana. Þá var síðasti fundur vetursins haldinn og komum við saman ásamt mökum og borðuðum ...
24.05.2012
Á afmælisdegi Lkl. Perlu 2. febrúar 2012 fengum við ágæta heimsókn þar sem voru konur úr Lkl. Fold og Lkl. Össu. Voru þær með okkur í góðum afmælisfagnaði. Kristín Gunnarsdóttir sjóntækjafræðingur þjónustu- og þekkingarmiðstöðvar hélt erindi um fe...
23.05.2012
Lkl. Laugdals hélt uppá 40 ára afmæli sitt með dagsferð um nærsveitir, laugardaginn 12. maí. Klúbbfélagar ásamt mökum hófu ferð klukkan 14.00 og héldu fyrst að Reykhól á Skeiðum og heimsóttu húsráðendur þar. Síðan var haldið að Ásgerði í Hrunaman...
23.05.2012
Lkl. Laugdals hélt uppá 60 ára afmæli sitt með dagsferð um nærsveitir, laugardaginn 12. maí. Klúbbfélagar ásamt mökum hófu ferð klukkan 14.00 og héldu fyrst að Reykhól á Skeiðum og heimsóttu húsráðendur þar. Síðan var haldið að Ásgerði í Hrunaman...
22.05.2012
Nú er hún Emily okkar á LCI-vefnum (mynd nr. 8 af 24) Sjá >>>>>>
22.05.2012
Á vef Alþjóða hjálparsjóðs Lions LCIF má sjá frétt þess efnis þess að Umdæmi 109 A á Íslandi, hafi fengið úthlutað 75.000 bandríkjadölum eða 9,4 m ískr til tækjakaupa á augnlækningadeild Landspítala Háskólasjúkrahús, vegna tækis sem var orðið úrel...
17.05.2012
Óvenjustórt Lionsblað er komið á netið. Í blaðinu er fjöldi greina frá klúbbum. Upplýsingar utan úr Lionsheiminum og fleira.
16.05.2012
Lionsklúbburinn Ýr hélt sinn lokafund á starfsárinu mánudaginn 14. maí. Gestur fundarins var Guðrún Björt Yngvadóttir, alþjóðastjórnamaður og flutti hún okkur fróðlegt erindi um störf sín í alþjóðastjórn síðastliðin tvö ár og annan fróðleik. ...