Fréttir

Sunnudaginn 22. apríl vígði alþjóðaforseti Lions norska Lionsskóginn.

Sunnudaginn 22. apríl tóku fulltrúar Lionsklúbbana Ásbjörns, Hafnarfjarðar, Kaldár og  Seylu á móti alþjóðaforseta Lions og öðrum erlendum gestum frá Noregi, Svíþjóð, Finnlandi Danmörku, Þýskalandi, Hollandi, Englandi, Írlandi, Slóveníu og Slóvakí...

Árið 2012 hjá Lkl. Húsavíkur

Árið 2012. Er mikið afmælis ár í Lionsklúbbi Húsavíkur, merkisafmæli hjá mögum félögum  og hófst þessi törn  1. jan þegar Tryggvi Finnson varð 70. ára, Haukur Logason 75.ára , Guðmundur Guðjónsson 60. ára. Ásmundur Bjarna 85. ára, Tryggvi Óskars 7...

Árið 2012 hjá Lkl. Húsavíkur

Árið 2012. Er mikið afmælis ár í Lionsklúbbi Húsavíkur, merkisafmæli hjá mögum félögum  og hófst þessi törn  1. jan þegar Tryggvi Finnson varð 70. ára, Haukur Logason 75.ára , Guðmundur Guðjónsson 60. ára. Ásmundur Bjarna 85. ára, Tryggvi Óskars 7...

Niðurstöður kosning í embætti umdæmis- og fjölumdæmisráðs á þinginu 2012

Kristinn Kristjánsson Lkl. Hveragerðis fjölumdæmisstjóri Kristinn er félagi í Lkl. Hveragerðis þar sem hann hefur gegnt öllum þeim embættum sem til er að dreifa. Hann var svæðisstjóri 1990 – 1991 og umdæmisstjóri 1999 – 2000. Hann hefur verið ...

LCIF - Herferð Lions gegn mislingum

Dag hvern deyja 450 börn, sem hefði verið hægt að bjarga með einni stungu = einni bólusetningu, sem kostar aðeins eitt hundrað krónur. LCIF hefur skuldbundið sig til að safna 10 milljónum dollara í ár, til mislinga- bólusetninga, vegna markmiðsins...

Alþjóðaforseti Lions afhendir gjöf Lions til Landsspítala

Í dag færði Lionshreyfingin í Íslandi þjóðinni að gjöf augnlækningatæki sem sárvantaði á Landspítalann. Þetta er gert í tilefni af 60 ára afmæli Lions hér á landi. Viðstaddur afhendinguna var alþjóðaforseti Lions, Wing-Kun Tam, en hann er heiðursg...

Lions virkjar samfélagið til góðra verka. Grein í Morgunblaðinu

Nú er að ljúka sextugasta starfsári Lionshreyfingarinnar á Íslandi en fyrsti klúbburinn, Lionsklúbbur Reykjavíkur, var stofnaður 14. ágúst 1951. Lions... Nú er að ljúka sextugasta starfsári Lionshreyfingarinnar á Íslandi en fyrsti klúbburinn, Lio...

í Fréttablaðinu, verðlaunuð fyrir friðarmynd

Ellefu ára listamaður og nemandi við Grunnskólann í Garði, Emily Diná Fannarsdóttir, tekur um helgina við 500 dollara peningaverðlaunum, sem eru jafnvirði rúmlega 63 þúsund íslenskra EMILY DINÁ FANNARSDÓTTIR Var á meðal 23 ungmenna sem hlutu 500 ...

Framboð á umdæmis- og fjölumdæmisþingum 2012

Kristinn Kristjánsson til embættis fjölumdæmisstjóra 2012 – 2013 Kristinn er félagi í Lkl. Hveragerðis þar sem hann hefur gegnt öllum þeim embættum sem til er að dreifa. Hann var svæðisstjóri 1990 – 1991 og umdæmisstjóri 1999 – 2000. Hann hefu...

Lionsklúbburinn Úa bætir við 4 félögum

Góður klúbbfundur og glæsilegur var haldin hjá Lkl. Úu þann, 26. mars þar sem fjórir nýjir félagar voru teknar inn. Verkefnanefndin undirbjó dýrindis sjávarréttasúpu og páskaegg í eftirrétt. Unnur Arndísardóttur söng með sinni yndislegu rödd og s...