Fréttir

Lionsklúbbur Akraness færir Heilbrigðisstofnun Vesturlands á Akranesi nýtt ristilspeglunartæki

Tækið er af gerðinni Olympus KV-6 Suction og kostar hingað komið 4,9 milljónir króna.

Góugleði lionskvenna 2018

Í þriðja sinn var Góugleði Lionskvenna haldin í Haukahúsinu í Hafnarfirði 8. mars á alþjóðlegum baráttudagur kvenna

Lionsklúbburinn Hængur fagnaði 45 ára afmæli

Haldið var upp á afmælið föstudaginn 2. mars.

Guðrún Björt með heilbrigðisráðherra Paraguay Dr. María Teresa Barán

Grein úr stærsta dagblaði/netmiðli Paraguay

Viðtal við Guðrúnu Björt Yngvadóttur

Þetta var helst í fréttum frá Paraguay

Jólasveinalestur - „Það læra börnin sem fyrir þeim er haft“

Það getur verið notaleg stund að kúra saman yfir bók við jólaljós.

MedicAlert

MedicAlert eru alþjóðleg öryggissamtök, rekin án ágóða, sem veita upplýsingar um merkisbera á neyðarstundu.

Lions jóladagatölin komin í sölu

Þessi vinsælu jóladagatöl (með tannkremstúpunni) hafa um árabil verið til sölu á vegum Lionsklúbba víða um land.

Skagfirskir Lionsmenn bæta lífsgæði fatlaðra

Lífsgæði fatlaðs fólks í Skagafirði bötnuðu til muna þegar Lionsmenn þar færðu samfélaginu veglega gjöf.

Lionsklúbbarnir eru með blóðsykurmælingar um allt land

Alþjóða Sykursýkisdagur Lions er 14. nóvember og eru lionsklúbbar um land allt að bjóða upp á blóðsykurmælingar.