Geirþrúður og Haraldur, fulltrúar Lionsumdæmis 109 á danska fjölumdæmisþinginu, sem haldið var í Sønderborg.

Lionsklúbburinn Kaldá styrkir Arkarann Evu í göngu sinni umhverfis landið.

Sólstöðuhátíð Lionsklúbbanna Vitaðsgjafa og Sifjar í Eyjafirði

Úr DFS: Lionsfélagar þakka góðar viðtökur við Rauðu fjöðrinni á Suðurlandi

DFS frétttabréf Suðurlands: Lionsfélagar þakka góðar viðtökur við Rauðu fjöðrinni á Suðurlandi:

Þann 27. maí s.l. afhenti Lionsklúbbur Reykjavíkur styrk til sjóðsins „Blind börn á Íslandi”

Lkl. Fjörgyn, N1 og Sjóvá styðja BUGL áfram með bílarekstri

Fjölmennt á kynningarfundi hjá Lkl Keflavíkur

8. maí s.l. hélt Lkl. Keflavíkur kynningarfund til öflunar nýrra félaga. Það er ánægjulegt frá því að segja, að fjölmenni var á fundinum, en 41 sátu fundinn. Þessi fundur sýnir að hljómgrunnur er fyrir Lions í Keflavík.

Lionsskólinn

Lionsþing 2019 á Hótel Sögu 26. -27. apríl.

Vinkonukvöld miðvikudagur 24. apríl kl. 20:00 í Einholti 12.