3. Fjölumdæmsiráðsfundur vetrarins

Fj3_2013_1
Svipmyndir frá fjölumdæmisfundi. Ljósm. Halldór Kristjánsson

Fjölumdæmisráðsfundur var haldinn 2. mars síðastliðinn.  Sú nýbreytni var í vinnslu fundarins að fjölumdæmisstjóri kallaði eftir skýrslum frá fulltrúum í fjölumdæmisráði fyrir fundinn, en síðan voru þær ræddar.  Þetta gaf ágæta raun þannig að mest var rætt um atriði sem skipta mestu máli og um hin gátu menn lesið sér til upplýsingar. 

Á fundinn mættu sem sérstakir gestir stjórnarmenn í Hollvinum Grensásdeildar formaður Gunnar Finnsson og ritari Ottó S Schopka Lkl Fjölni, en sem kunnugt er þá stendur Lions fyrir söfnun til Grensásdeildar á þessu starfsári.  Klúbbar sem vilja styrka Grensásdeild geta greitt inn á reikning íslenska hjálparsjóðsins.  Nánari upplýsingar veitir Lionsskrifstofan.

fj_3_5

Frá vinstri Ottó S Schopka, Kristinn G. Kristjánsson og Gunnar Finnsson

 Fundargerð er komin á félagavefinn sjá sem 3. fundargerð 2012 -2013
http://lions.is/index.php/skyrslur/fundargerdir/category/fjoelumdaemi-109

Sjá einnig umfjöllun um Kjaransorðuna í pistli Kristins G. Kristjánssonar sjá >>>>>>