Ekki missa af neinu hjá Lions og skráðu netfangið þitt á póstlistann.
Fylgdu okkur á facebook
- Styrkja LCIF
- Um Lions
- Klúbbar
- Verkefni
- Minningar
- Lionsbúðin
- Fræðsla
- Lionssalurinn
Augnskurðartækið gjöf Lions á Íslandi til Landsspítala Háskólasjúkrahúss var afhent í dag af Kristni Kristjánssyni fjölumdæmisstóra Lions. Að því loknu gangsetti hr. Ólafur Ragnar Grímsson forseti Íslands tækið. Prófessor í augnlækningum Einar Stefánsson sagði síðan frá gildi tækisins fyrir þjóðina og nefndi dæmi um lækningar á ungu fólki, þar sem ein aðgerð greiddi í raun upp andvirði tækissins.
Forseti Íslands Ólafur Ragnar Grímsson hefur hér gangsett tækið undir dyggri leiðsögn pr. Einars Stefánssonar. Kristinn Kristjánsson fjölum- dæmisstjóri Lions er þarna með þeim |
Tækið er keypt fyrir söfnunarfé Lions á Íslandi að hálfu og jafn hárri upphæð frá aðþjóða hjálparsjóð Lions LCIF. Tengslamaður Lions á Íslandi við LCIF er Guðrún Björt Yngvadóttir sem nú situr í ráðgjafastjórn alþjóðaforseta Lions.
Guðrún Björt Yngvadóttir ráðgjafi alþjóðaforseta Lions, Kristinn Kristjánsson fjölumdæmisstjóri, hr Ólafur Ragnar Grímsson forseti Íslands og Björn Zoega forstjóri LSH. |
Frétt kom frá viðburðinum í tíufréttum RÚV. >>>>>> |