Lions bregst við EBÓLU-faraldrinum í Vestur Afríku

Ágæti Lionsfélagi Lionsfélagar í Afríku biðja um okkar hjálp vegna ebólu-faraldurs! Alþjóðahjálparsjóðurinn mun styðja yfir 4.000 munaðarlaus börn í Vestur Afríku, sem eru fórnarlömb ebólu-faraldursins (sjá nánar í viðhengi). Lionsklúbbar eru hvattir til að styðja Alþjóðahjálparsjóð Lions vegna þessa verkefnis. LCIF hefur áratuga reynslu af neyðaraðstoð víðs vegar um heiminn. Hver einasta króna sem til LCIF fer 100% til verkefnisins, ekkert í milliliði eða yfirstjórn. Hægt er að merkja framlög til LCIF sem „Ebola Relief“ eða senda beint af vefsíðu LCIF: http://lcif.org/EN/ways-to-give/ebola-relief-donation.php Lionsfélagar, bregðumst skjótt við og styrkjum LCIF „Ebola Relief“ og björgum fórnarlömbum ebólunnar. Framlög klúbba til þessa verkefnis safnast ekki í Melvin Jones Fellowship. Með kveðju, Guðrún Björt ~~~~~~~~~~~~~~~~~~ PID Gudrun Bjort Yngvadottir +354-896 7097, gudrun@hraunfolk.net LCIF Coordinator MD-109 Lions Clubs International Ebólu-faraldur-1