Lions í fjölmiðlum vegna sykursýkisdagsins

Á RÚV kom þessi frétt:

Sykursýkin faraldur 21. aldarinnar?

Lionshreyfingin berst ötullega gegn sykursýki og efna til sykursýkimælinga um allt land á næstunni í tilefni af alþjóðadegi sykursjúkra á morgun.

Sjá meira  >>>>>>>

Jón Bjarni Þorsteinsson í morgun útvarpinu

Viðtal var við Jón Bjarna Þorsteinsson í morgunútvarpinu

Heyra má viðtalið hér á fertugust og fyrstu mín  >>>>

Rafn Benediktsson læknir

Rafn Benediktsson læknir kom í viðtal í Síðdegisútvarpi Rásar 2 og þetta er fyrsta mál:

Heyra viðtalið >>>>>

Á MBL kom þessi frétt

Einn blóðdropi getur skipt sköpum

Lionsfélagar efna til sykursýkimælinga um allt land á næstunni í tilefni af alþjóðadegi sykursjúkra. Þar getur einn blóðdropi skipt sköpum en mælingin er ofureinföld og tekur skamma stund. Lions stendur jafnframt fyrir málþingi um sykursýki í tengslum við daginn. Málþingið verður haldið í Snæfelli á 2. hæð Hótels Sögu miðvikudaginn 13. nóvember kl. 17-19.

Sjá meira >>>>>

Víkurfréttir:

Lions með ókeypis blóðsykurmælingar

Lionsfélagar efna til ókeypis sykursýkimælinga um allt land á næstunni í tilefni af alþjóðadegi sykursjúkra. Þar getur einn blóðdropi skipt sköpum en mælingin er ofureinföld og tekur skamma stund. Lionsklúbbarnir á Suðurnesjum og Lionessuklúbbur Keflavíkur standa að blóðsykurmælingum á Suðurnesjum.

Sjá meira >>>>>

Á vef sykursýkisfélagsins

Málþing um sykursýki

Er sykursýki faraldur 21. aldarinnar? Lionshreyfingin á Íslandi og Samtök sykursjúkra Efna til málþings um sykursýki í tengslum við Alþjóðadag sykursjúkra 14. nóvember . Málþingið verður haldið miðvikudaginn 13.nóvember í Snæfelli á II hæð Hótel Sögu klukkan 17:00 – 19:00. • Setning Fjölumdæmisstjóri Lions á Íslandi Benjamín Jósefsson 17:10 • Ávarp Geir Gunnlausson, landlæknir • Kynning á Samtökum sykursjúkra Sigríður Jóhansdóttir formaður Samtaka sykursjúkra • Kynning á Lionshreyfingunni og verkefnum hennar, Guðrún Björt Yngvadóttir • Rafn Benediktsson yfirlæknir innkirtlalækninga á LSH fjallar um sykursýki. Reynslusögur: • Ég er með sykursýki , Gunnar Vilbergsson Lionsklúbbi Grindavíkur og sykursýkisfulltrúi í Lionsumdæmi 109A. • Ég á barn með sykursýki, Inga Heiða Heimisdóttir varaformaður Dropans styrktarfélags barna með sykursýki • Fundarslit Fundarstjóri Fríða Bragadóttir framkvæmdastjóri Samtaka sykursjúkra