Hér fyrir neðan er hægt að nálgast frekari upplýsingar um Lionsþingið 2015
Heimasíða
Facebooksíða
Hér má sjá alla greinina um Lions og Medicalert á Íslandi
Lúðvík Andreasson, formaður MedicAlert á Íslandi.
Í október hefur Lionshreyfingin á Íslandi staðið fyrir Alþjóða sjónverndardeginum eins og komið hefur fram í fjölmiðlum undanfari...
Skötuveisla Lionsklúbbs Álftaness var haldinn á Þorláksmessu eins og undanfarin 15 ár.
Þetta er með mikilvægustu fjáröflunum klúbbsins.
Lionsmenn standa sig með prýði í að þjóna til borðs og gera þetta með miklum sóma.
Fyrir fjölda manns ...
Hin árlega Skötuveisla Lionsklúbbs Álftaness verður haldin í hátíðarsal Íþróttamiðstöðvar Álftaness á Þorláksmessu milli kl. 11:30 og 20:00
Sjá nánar hér í meðfylgjandi auglýsingu.
Félagar í Lionsklúbbi Bolungarvíkur veittu Sigurði Gíslasyni nýverið Melvin Jones viðurkenningu, sem er æðsta viðurkenning Lionshreyfingarinnar og er veitt fyrir mikið og fórnfúst starf í þágu hreyfingarinnar. Nánar má lesa um þetta á vef Vikari...
Blóðsykursmælingar fóru fram hjá Lionsklúbbi Hveragerðis og Lionsklúbbnum Eden í samstarfi við Hjúkrunarheimilið Ás og Heilsugæsluna í Hveragerði dagana 14. og 15. nóvember í Sunnumörk.
Mældir voru 430 einstaklingar og af þeim var einn sendur a...
Á fundi í Lionsklúbbnum Skyggni þann 20. nóvember voru teknir inn í klúbbinn fjórir nýir félagar en það verður að teljast mikil hlutfallsleg fjölgun þar sem heildarfjöldinn í Skyggni var 12 fyrir fundinn. Tveir af þessum nýju félögum eru búsettir ...
Föstudaginn 21. nóvember fóru fram sykursýkismælingar á Hellu og Hvolsvelli að undirlagi Lionsklúbbsins Skyggnis. Allt gekk með ágætum, mælt var á Hellu í Miðjunni, en þar eru fjórar verslanir opnar á þessum tíma, frá kl. 14:00 - 17:00 og á sama t...
Ókeypis blóðsykursmælingar víðs vegar um landið á næstunni
13. nóvember, 2014
Lionshreyfingin stendur fyrir alþjóðlega sykursýkivarnadeginum næstkomandi fimmtudag, 14. nóvember en mánuðurinn er tileinkaður baráttu Lions gegn sykursýki. Um þe...