15.01.2017
Leiðtogaskóli Lions er fyrir alla Lionsfélaga sem vilja efla sig sem leiðtoga og stjórnendur hvort sem er í Lions eða í starfi.
28.12.2016
Allur ágóði af happdrættinu rann til Björgunarsveitarinnar Lífsbjargar í Snæfellsbæ
20.12.2016
Lionsklúbbur Grindavíkur afhenti hjúkrunarheimilinu Víðihlíð í Grindavík að gjöf 2 Samsung 55 tommu flatskjái.
16.12.2016
Á jólafundi í Safnaðarheimili Lágafellskirkju afhentu Úurnar hjálparsjóðí Lágafellskirkju peningaupphæð.
08.12.2016
Stéttarfélögin sem standa að verkefninu eru: Framsýn, Þingiðn, Starfsmannafélag Húsavíkur og Verkalýðsfélag Þórshafnar.
08.12.2016
Lionsklúbbur Patreksfjarðar færir Patreksskóla 15 DELL fartölvur handa nemendum skólans.
01.12.2016
Skrifstofan verður opin eins og verið hefur frá kl. 09:00 - 15:00.
24.11.2016
Laugardaginn 5. nóvember s.l. hélt lestrarátaksteymið málþing í Reykjanesbæ nánar tiltekið í Íþróttaakademíunni. Yfirskriftin var „Börn í vanda-treglæsi“ og er það í fimmta sinn sem lestrarátakshópurninn heldur slíkt málþing en í fyrsta sinn á haustönn og utan Reykjavíkur.
24.11.2016
Fjölmennur svæðisfundur var haldin í Borgarnesi 16. nóvember.
22.11.2016
Málþingið "Konur og Lions" var haldið 10.nóvember síðastliðinn.