Fréttir

Lionsklúbbur Patreksfjarðar í góðum tengslum við Fjölbrautaskóla Snæfellinga

Klúbburinn hefur veitt nýnemum Patreksfjarðardeildar skólans fjárstyrk til bókakaupa

Lionsklúbbur Grindavíkur styður við vináttuverkefni á Króki

Í vetur hefur Krókur verið að innleiða vináttuverkefni Barnaheilla sem vinnur gegn einelti.

Lionsklúbburinn Engey gefur fjóra hvíldarstóla á Hjúkrunarheimilið Skógarbæ

Í tilefni af 100 ára afmæli Lionshreyfingarinnar.

Lkl. Rán - 200 fundir á 30 árum - alltaf stuð á þessum stelpum

Lionsklúbburinn Rán fagnaði í tilefni af 200. fundinum og 30 árum í Lions.

Þar sem þörfin er, þar er Lions

Kynningarnefnd og aldarafmælisnefnd stóðu saman á kynningu á Lionshreyfingunni á Íslandi.

Lionsklúbburinn Ylfa, Akureyri aðstoðar við íslenskunám

Aðstaða er á Amtsbókasafninu á Akureyri alla þriðjudaga frá klukkan hálf fimm til hálf sex.

Umdæmis- og varaumdæmisstjórar heimsækja klúbbana

Þeir þurfa að mæta á marga fundi og aka marga kílómetra umdæmis- og varaumdæmisstjórarnir.

Allt að gerast í Hlíðasmáranum

Þeir slá ekki slöku við á laugardegi þessir strákar. Allt að gerast í Hlíðasmáranum

Samstarfssamningur milli Fjörgynjar, Sjóvár og N1

Árið 2015 festi Fjörgyn kaup á tveim bifreiðum og afhenti þær BUGL til fullra umráða og afnota.

Lionsklúbburinn Muninn færir Sunnuhlíð T5XR fjölþjálfa

Þann 18. janúar sl. afhenti Lionsklúbburinn Muninn Kópavogi sjúkraþjálfun Sunnuhlíðar Nustep T5XR fjölþjálfa