Fréttir

Góð þátttaka í blóðsykurmælingum

Lionsklúbbarnir hafa verið með fríar blóðsykurmælingar um allt land

Gunnar Vilbergsson Umdæmisstjóri 109A fer vítt og breytt um sitt svæði

Eitt af verkefnum Umdæmisstjóra Lions er að heimsækja klúbbana í umdæminu

Forseti Íslands setur í gang blóðsykurmælingar

Föstudaginn 11. nóvember setti forseti Ísland Guðni Th Jóhannesson í gang blóðsykurmælingar Lions.

Félagar í Lkl. Fjörgyn færa Barnaspítala Hringsins Lita- og myndagátubækur

Lkl. Fjörgyn gaf Barnaspítala Hringsins upplag af Lita-og gátubók þann 27. október síðastliðinn.

Sykursýkisvarnir helgina 11 - 12 nóvember

Lionsklúbbar um land allt bjóða upp á blóðsykurmælingar helgina 11 - 12 nóvember.

Evrópsk samkeppni Lions - ungir leiðtogar sinna góðgerðarmálum

Forkeppni er haldin á Íslandi í vetur og íslenski sigurvegarinn sendur í aðalkeppnina á Evrópu Forum 2017.

Okkar kona Guðrún Björt kemur víða við

Okkar kona Guðrún Björt annar varaforseti Lions kemur víða við á sínum ferðalögum um heiminn.

Fréttir frá Lionsklúbbi Hveragerðis.

Nýr félagi tekinn inn í klúbbinn ásamt því að klúbbnum var veitt aldarafmælisviðurkenning

Málþing: Konur og Lions

Hvað dregur konur að Lions ? Málþing, Lionssalnum Lundi, Auðbrekku 25, Kópavogi

Alþjóðlegt Lionsverkefni - Lestrarátak - Barátta gegn treglæsi

Málþing Lions 2016 - Börn í áhættu: Lestrarvandi, Íþróttaakademíunni, Krossmóta 58, Reykjanesbæ.