10.04.2016
Nýtt viðtal við Guðrúnu Björt vegna framboðs hennar til Alþjóðaforseta Lions er komið á vef hennar og má hlusta á hér. Hér er einnig hægt að fylgjast nánar með framboði hennar.
10.04.2016
Uppfært 10.04.2016: Kæru lionsfélagar, nýtt viðtali við Guðrúnu sem er á vef hennar og sjá má hér.
Guðrún Björt lionsfélagi í Lionsklúbbnum Eik í Garðabæ, er fyrsta konan í 100 ára sögu Lions, sem er í framboði til alþjóðaforseta Lions og ...
29.03.2016
Margt hefur borið á góma hjá Lkl. Hveragerðis undanfarna mánuði. Tveir félagar klúbbsins sýndu ljósmyndir frá Noregsferðum sínum í vetur á fundi á Hoflandsetrinu og vöktu þær myndir mikla lukku.
Þá var fundað í heitapottinum í sundlauginni að Lau...
16.03.2016
Þann 15. mars var Lionsklúbbur Akraness með félagsfund í Höfðasal og við það tilefni færði klúbburinn Höfða að gjöf SimplyGo ferðasúrefnissíu.
Það var Ólafur Eyberg Guðjónsson stjórnarmaður í Líknarsjóði Lkl.Akraness sem afhenti Kjartani Kjarta...
08.03.2016
Allir sem fram koma á tónleikunum gefa vinnu sína og rennur allur ágóði til góðra verka í okkar nærumhverfi
Nánari upplýsingar má finna hér.
02.03.2016
Herrakvöld Lkl. Fjörgyn 11.mars
Allir Lionsmenn og velunnarar eru hjartanlega velkomnir.
Kjörið tækifæri til að hitta aðra Lionsmenn og eiga góða stund saman. Tilvalið fyrir hópa.
Þar sem það er stutt í kvöldið, þá þurfa menn að taka ákvör...
11.02.2016
Lions-ljósmyndarar
Lions á Íslandi á marga fjölhæfa einstaklinga í sínum röðum, þar á meðal afburða ljósmyndara. Lionsfélagar eru hvattir til að sýna hvað í þeim býr og taka þátt í alþjóðlegu ljósmyndasamkeppni Lions, sem við munum nú í sjötta ...
10.02.2016
Ágætu Lionsfélagar
Boðað er til fundar í Lionsheimilinu Sóltúni 20, mánudaginn 22. febrúar n.k. kl. 20.00.
Markmið fundar er að upplýsa félagana um stöðu mála og fá fréttir frá klúbbum, einnig verða
félagamálin skoðuð vandlega hvernig staðan ...
08.02.2016
Alþjóðlegt Lionsverkefni: Lestrarátak - Barátta gegn treglæsi
Málþing Lions 2016 í Norræna húsinu, fimmtudaginn 18. febrúar kl. 16:30 - 18:30.
Nánari upplýsingar og dagskrá má finna hér.