Fréttir

Kynningarkvöld norrænu þjóðanna

Norrænu þjóðirnar halda saman kynningakvöld á alþjóðaþinginu. Að þessu sinni var það helgað Guðrúnu.

International Parade

Norðurlandabúarnir vorum í fyrsta sæti, unnum skrúðgöngukeppnina.

Guðrún ein í kjöri

Til hamingju Guðrún Björt. Til hamingju Lionsfélagar á Íslandi.

Í gærkveldi var haldin samkoma norrænu fulltrúana í Fukuota

Á alþjóðaþingum er alltaf haldin samkoma fulltrá frá Norðurlöndunum.

Landslið Lions á ferð til Fukuoka

Góðir félagar, nú er landslið okkar Lionsfélaga á leið til Fukuoka í Japan.

Lionsklúbbarnir á Selfossi gáfu Grensásdeild jafnvægismælitæki

Lionsklúbbarnir á Selfossi gáfu Grensásdeild jafnvægismælitæki

Lionsklúbbur Kópavogs gefur Rjóðrinu nýjan bíl

Nýr fjölnota bíll sem er sérútbúinn til flutninga fyrir hreyfihömluð börn og börn í hjólastólum.

61. þing Lionsumdæmis 109.

Fjölumdæmis- og umdæmisþing lionsumdæmis 109.

Svæðishátíð Lionsmanna á svæði 4 á Hótel Örk

Lionsmenn gefa tæki á lyflækningadeild HVE Akranesi

Lionsmenn á Akranesi færðu lyflækningadeild HVE, Akranesi gjafir, en þeir hafa um árabil staðið vörð um velferð og viðgang stofnunarinnar og hafa með frumkvæði sínu styrkt fjölmarga þjónustuþætti og tryggt að besti búnaður sem völ er á er til staðar.