Fréttir

Blóðsykurmælingar á Hellu og Hvolsvelli

Föstudaginn 21. nóvember fóru fram sykursýkismælingar á Hellu og Hvolsvelli að undirlagi Lionsklúbbsins Skyggnis. Allt gekk með ágætum, mælt var á Hellu í Miðjunni, en þar eru fjórar verslanir opnar á þessum tíma, frá kl. 14:00 - 17:00 og á sama t...

LIONS BERST GEGN SYKURSÝKI

Ókeypis blóðsykursmælingar víðs vegar um landið á næstunni 13. nóvember, 2014 Lionshreyfingin stendur fyrir alþjóðlega sykursýkivarnadeginum næstkomandi fimmtudag, 14. nóvember en mánuðurinn er tileinkaður baráttu Lions gegn sykursýki. Um þe...

Hjón hafa árlega í 34 ár fært Lions styrk til góðra verka

Hjónin Rita Freyja Bach og Páll Jensson í Grenigerði hafa árlega síðan 1981 fært Lionsklúbbi Borgarness högðinglegan styrk um jólaleitið.  Hér má lesa nánar um þetta af heimasíðu Lionsklúbbsins.

Rúmlega 170 manns mættu í blóðsykurmælingar í Borgarnesi

Alls mættu rúmlega 170 í bóðsykurmælingu hjá Lionsklúbbunum í Borgarnesi í verslunarmiðstöðinni Hyrnutorgi 14. nóvember.  Hér má sjá nánari upplýsingar og myndir af heimasíðu Lkl. Borgarness.

Ljósmyndakeppni Lions

Ljósmyndakeppni Lions Ljósmyndir úr náttúrunni Kæru Lionsfélagar, nú hafa allir áhugasamir ljósmyndarar sem fyrr tækifæri á að senda fallega náttúrulífsmynd í Ljósmyndakeppni Lions.  Sjá nánari upplýsingar um keppnina með því að smella á skjal...

Námskeið fyrir siðameistara og varasiðameistara

Tilkynning Námskeið fyrir siðameistara og varasiðameistara verður haldið laugardaginn 15. nóvember 2014, í Lionsheimilinu, Sóltúni 20, Rvík, milli klukkan 11 og 13. Leiðbeinandi á námskeiðinu verður Hrund Hjaltadóttir úr Lkl. Fold. Við bi...

Lions bregst við EBÓLU-faraldrinum í Vestur Afríku

Ágæti Lionsfélagi Lionsfélagar í Afríku biðja um okkar hjálp vegna ebólu-faraldurs! Alþjóðahjálparsjóðurinn mun styðja yfir 4.000 munaðarlaus börn í Vestur Afríku, sem eru fórnarlömb ebólu-faraldursins (sjá nánar í viðhengi). Lionsklúbbar ...

Námskeið fyrir ritara

Reykjavík 3. nóvember 2014 Ágæti ritari Vegna mikilla áskorana var ákveðið að halda upprifjunarnámskeið fyrir ritara í skýrslugerð á netinu. Nokkuð hefur borið á því að ritarar hafi látið stúlkurnar á lionsskrifstofunni gera fyrir sig skýrsl...

Nanna Bryndís fær æðstu viðurkenningu Lions

Þann 14. október síðastliðinn hélt Lionshreyfingin upp á Alþjóða sjónverndardag Lions.  Á þessum tímamótum veitti Lionsklúbburinn Garður tveimur aðilum Melwin Jones viðurkenningar, en það er æðsta viðurkenning sem Lionsklúbbur getur veitt.  Myndin...

Alþjóðadagur sykursjúkra 14. nóvember

Ágætu Lionsfélagar Nóvember er mánuður sykursýkisvarna og 14. nóvember er Alþjóðadagur sykursjúkra. Sykursýkisfulltrúar í umdæmi 109A og 109B hafa sent út kynningarbréf um blóðsykurmælingar. Við höfum nú endurútgefið sykursýkisbæklinginn okk...