Fréttir

Ráðstefna í tilefni af alþjóðlega sjónverndardeginum á Hótel Natura, föstudaginn 10. október 2014.

Þann 10. október næstkomandi býður Blindrafélagið, í samstarfi við Augnlæknafélag Íslands, Lions á Íslandi og Þjónustu- og þekkingarmiðstöð fyrir blinda, sjónskerta og daufblinda einstaklinga til ráðstefnu í tilefni af alþjóðlega sjónverndardeginu...

Ný fjölumdæmisstjórn Lions á Íslandi

Einar Þórðarson umdæmisstjóri 109A, Tryggvi Kristjánsson fjölumsæmisstjóri og Ingimundur G. Andresson umdæmisstjóri 109B Til hamingju nýir stjórnendur Lions á Íslandi.

Fleiri myndir frá alþjóðaþinginu í Toronto

This is a text block. Click the edit button to change this text.

240 manns sóttu fræðslufund um aldurstengda augnbotnahrörnun á Grand Hótel

Þjónustu- og þekkingarmiðstöð fyrir blinda, sjónskerta og daufblinda einstaklinga í samstarfi við Augndeild Landspítala Háskólasjúkrahús hélt fræðslufundar um aldurstengda augnbotnahrörnun (AMD) mánudaginn 19. maí á Grand Hótel. Markmið fundarins...

Fleiri myndir frá skrúðgöngunni í Toronto

{gallery}umdaemisstjorar/Hofi{/gallery} Skrúðgangan

Íslenskir ljósmyndarar aftur í LCIF dagatalinu fyrir 2015.

Það er mynd Sigrúnar Sigurðardóttir frá Lkl. Emblu sem er framlag Íslands í Ljósmyndakeppnina og myndefnið er Örugg höfn og er myndin tekin í Patreksfirði. Örugg höfn/Sigrún J. Sigurðuradóttir

Nýir umdæmisstjórar á nýju starfsári

Hér eru fystu myndir af okkar fólki frá skrúðgöngunni á alþjóðaþinginu í Tórontó í Kanada. Einar og Ingimundur ásamt Bessý og Sigurjónu í skrúðgöngugallanum í 30 stiga hita og hátíðar-SÓL.

Íslenskir ljósmyndarar aftur í LCIF dagatalinu.

Það er mynd Sigrúnar Sigurðardóttir frá Lkl. Emblu sem er framlag Íslands í Ljósmyndakeppnina og myndefnið er Örugg höfn og er myndin tekin í Patreksfirði. Ljósmyndari Sigrún Sigurðardóttir Lkl. Emblu.

Nýir umdæmisstjórar á nýju starfsári

Hér eru fystu myndir af okkar fólki frá skrúðgöngunni á alþjóðaþinginu í Tórontó í Kanada.  Einar og Ingimundur ásamt Bessý og Sigurjónu í skrúðgöngugallanum í 30 stiga hita og hátíðar-SÓL. Sjá facebook https://www.facebook.com/109AISLAND?fref=ts

59. þing Lionsfjölumdæmis 109 Sauðárkróki

59. þing Lionsumdæmis 109 Sauðárkróki var 29 maí 2014.  Þar voru samankomnir á þriðja hundrað Lionsfólk í einstakri blíðu.