21.06.2014
Stofnskrárhátíð Lionsklúbbsins Dynks var haldin í Árnesi föstudaginn 23 maí 2014. Mikil og vegleg samkoma. Myndarlegasti hópur samakomin af nýjum lionsfélögum sem eru staðráðnir í að leggja samfélaginu lið og byggja upp sterkan félagsskap.
Kri...
14.06.2014
Félagar í Lionsklúbbnum Geysi fóru í árlega gróðursetnignarferð í Rótarmannatorfur sl föstudag 6 júní. Með í för voru makar og börn auk tólf gesta frá Norður Karólína fyllki í USA. Það voru ungar konur í háskólanámi ásamt tveimur kennurum. Þær sýn...
11.06.2014
Út er komið júní útgáfa Lionsblaðsins. Blaðið er óvenjustórt og með miklu af efni.
09.06.2014
Fossflöt Hveragerði 20.05.14. Formleg afhending Melvin Jones viðurkenningar til Sigurðs Sigurdórssonar (t.h) og Arnar Guðjónssonar (t.v). Félagarnir með plattana.
Hópmynd af félögunum 12 - ljósmyndarann vantar eðlilega á myndina.
Þriðjudagin...
06.06.2014
59. þing Lionsumdæmis 109 Sauðárkróki var 29 maí 2014. Þar voru samankomnir á þriðja hundrað Lionsfólk í einstakri blíðu.
29.05.2014
59. þing Lionsumdæmis 109 Sauðárkróki var sett í dag. Þar voru samankomnir á þriðja hundrað Lionsfólk í einstakri blíðu. Skrúðgangan fer af stað frá Kaupfélagsplaninu. Hér eru nokkrar svipmyndir frá þinginu: {gallery}Lionsthing/2014/1_skolar{/ga...
29.05.2014
Lionsmenn hafhenda bangsana Fulltrúar og svæðisstjóri Lionsklúbba á svæðinu frá Siglufirði til Þórshafnar afhentu í gær 146 bangsa til afnota í sjúkrabílum. Ákveðið var að gefa bangsana eftir að fregnir bárust af því að Rauði K...
27.05.2014
Stofnskrárhátíð Lionsklúbbsins Dynks var haldin í Árnesi föstudaginn 23 maí 2014. Mikil og vegleg samkoma. Myndarlegasti hópur samakomin af nýjum lionsfélögum sem eru staðráðnir í að leggja samfélaginu lið og byggja upp sterkan félagsskap.
Kri...
27.05.2014
Stofnskrárhátíð Lionsklúbbsins Dynks var haldin í Árnesi föstudaginn 23 maí 2014. Mikil og vegleg samkoma. Myndarlegasti hópur samakomin af nýjum lionsfélögum sem eru staðráðnir í að leggja samfélaginu lið og byggja upp sterkan félagsskap. Salurin...
25.05.2014
Vegna stöðugra árása hakkara á vefinn okkar ásamt því að kerfið sem hélt utan um kerfið var orðið bilað þurftum við að skipta um vef. Nýji vefurinn er í þróun og verið er að vinna í því að ná upp virkninni sem var komin á gamla vefinn. Vonum að þi...