Fréttir

Lkl. Víðarr veittir styrki fyrir á þriðju milljón

Eitt af markmiðum Lionshreyfingarinnar er að starfa af áhuga að aukinni velferð  á sviði félagsmála, menningarmála og almenns siðgæðis.  Þá segir í siðareglum að Lionsfélagar skuli hjálpa meðbræðrum sínum í vanda, þeir sem um sárt eiga að binda þu...

Fjölskyldudagur í Lionsheimilinu

Fjölskylduhátíð Lions, sem haldin var 5. apríl  tókst með ágætum.  Þar mættu afar og ömmur, mæður og feður ásamt yngstu kynslóðinni.  Mæting var ágæt eða um 100 manns sem komu við á þeim tíma sem hátíðin stóð yfir. Yngsta kynslóðin fékk fræðsluer...

Áhugavert verkefni um ristilskimun í gangi

Lionsklúbbur  Húsavíkur  í samstarfi við Heilbrigðisstofnun Þingeyinga stóð fyrir kynningarfundi um samstarfsverkefni sem þessir aðilar hafa unnið að síðustu ár og varðar skipulagða ristilskimun meðal fólks á ákveðnum aldri á starfssvæði Heilbrigð...

AÐALFUNDUR MEDICALERT Á ÍSLANDI VERÐUR HALDINN

AÐALFUNDUR MEDICALERT Á ÍSLANDI VERÐUR HALDINN   ÞRIÐJUDAGINN 25. MARS 2014 Í LIONSHEIMILINU SÓLTÚNI OG HEFST KL. 16.00 Dagskrá: Fundarsetning Fundargerð síðasta fundar borin upp til samþykktar Kosning fundarstjóra og fundarritara Skýrsla stj...

Formannafundur í Lionsheimilinu í kvöld

Boðað er til fundar formanna á höfuðborgarsvæðinu um félagamál.  Fundurinn verður haldinn í Lionsheimilinu Sóltúni 20, mánudaginn 17. mars 2014.  Hann stendur frá kl. 20.00. – 22.00. Dagskrá fundarins:  Fundur settur.  Benjamín Jósefsson fjölumdæ...

Lionsklúbburinn Úa gefur grunnskólunum spjaldtölvur

Lestrarátak Lions•Spjaldtölvur ætlaðar börnum með sérþarfir•Afrakstur vinkvennakvölds Lionsklúbburinn Úa afhenti á dögunum spjaldtölvur til grunnskólanna í Mosfellsbæ. Þær eru einkum ætlaðar til notkunar í lestri fyrir börn með sérþarfir og sértæk...

300.000 krónur til Hæfingarstöðvarinnar

- Happdrætti Lionessuklúbbs Keflavíkur til góðra mála Skemmtinefnd Lionessuklúbbs Keflavíkur stendur fyrir hinni árlegu Góugleði ár hvert. Á þessu kvöldi er ávallt happdrætti sem allir taka þátt í. Vinningum er safnað hjá einstaklingum, fyrirtækju...

Fjörgyn dreifir kynningarbækling í Grafarvogi

Nýlega gaf Lionsklúbburinn Fjörgyn í Grafarvogi út frétta- og kynningarbréf um starf klúbbsins og Lionshreyfingarinnar. Helgina 28. febrúar til 2. mars skiptu Fjörgynjarmenn liði og dreifðu bréfinu á öll heimili í Grafarvogi norðan Gullinbrúar, a...

Fyrirlestur um meðvirkni

Lionsklúbburinn Eden stendurfyrir fyrirlestri um meðvirkni miðvikudaginn 5. mars næstkomandi. Þarmun Jóhanna Magnúsdóttir, guðfræðingurog framkvæmdastjóri LausnarinnarVesturlandi, flytja fyrirlestur um meðvirkni, hvernig með virkni getur orðið að ...

Frá Lionsklúbbnum Fold

Hér koma nokkrar myndir úr starfi Lionsklúbbsins Foldar í vetur. Lionsklúbburinn Fold tók inn tvo nýja félaga í janúar þær Guðnýju Hjálmarsdóttur og Lindu Garðarsdóttur og til stendur að taka eina konu í viðbót inn í klúbbinn á marsfundi. Foldarko...