05.05.2014
Vetrarstarfi Lionsklúbbs Stykkishólms er senn að ljúka og hafa klúbbfélagar unnið vel að ýmsum verkefnum í vetur. Helstu fjáraflanir klúbbsins eru sala dagatals og jólakorta, sala heillaóskaskeyta, blómasölur auk ýmissa verkefna sem Lionsmenn eru...
05.05.2014
Nýtt Lionsblað er komið á vefinn. Blaðið er fullt af efni frá klúbbum og öðrum sem hafa skrifað. Í blaðinu er mikill fróðleikur um Lionsstarfið.
02.05.2014
Lionshreyfingin á Íslandi hefur gengið til liðs við söfnun til kaupa á aðgerðarþjarka fyrir skurðlækningasvið Landspítala með 250 þúsund króna framlagi. Um leið hvetur hreyfingin félagsmenn og aðra til þess að leggjast á árar svo slíkt tæki komis...
28.04.2014
Félagar í Lionsklúbbi Sauðárkróks komu færandi hendi á HS sl. miðvikudag, síðasta vetrardag. Þeir gáfu stofnuninni fjóra hjólastóla, tvö sjónvörp, þrjú magnaratæki fyrir heyrnarskerta og iPad sem notaður er við fínar jafnvægisæfingar. Þeir gáfu o...
27.04.2014
Afmælisveisla Lionsklúbbsins Vitaðsgjafa Eyjafjarðasveit var haldin 27 apríl, í tilefni 40 ára afmælis klúbbsins, en stofndagur er 28 apríl. Veislan var hin glæsilegasta og voru Lionsfélagar mættir úr mörgum nágrannaklúbbum. Svo voru lesnar upp ga...
27.04.2014
Alþjóðlegi sjónverndardagur Lions 2014 verður haldinn á Íslandi Lions á Íslandi hefur verið falið að halda Alþjóðlega sjónverndardag Lions, 14. október 2014. Dagurinn er heimsviðburður innan Alþjóðasamtaka Lions þar sem sjónarhorninu er beint að ...
27.04.2014
Lionsþingið á Sauðárkróki verður haldið dagana 29. og 30. maí næstkomandi. Undirbúningur hefur gengið vel hjá Skagfirðingunum og allt að verða tilbúið. Þinghaldið fer að mestu fram í Fjölbrautarskóla Norðurlands vestra auk þess sem hádegisverðir...
27.04.2014
Fyrir páska í ár kom alþjóðaforseti Lions Barry J. Palmer og kona hans Anne til Íslands. Yfirstjórn Lions á Íslandi tók á móti honum og fór með honum í ýmsar heimsóknir. Fyrsta kvöldið þann 7. apríl var farið í Lionsklúbbinn Úu í Mosfellsbæ, þar ...
11.04.2014
Árlegt jólahappdrætti Lionsklúbbs Njarðvíkur er hafið en dregið verður á Þorláksmessu um glæsilega vinninga þar sem bifreið er í aðalvinning. Útgefnir miðar í happdrættinu eru 2000 talsins og miðinn kostar 2000 krónur. Við upphaf aðventu komu fél...
11.04.2014
Í morgun veitti stjórn Hollvinasamtaka Heilbrigðisstofnunar Vesturlands móttöku fyrsta stóra framlaginu í söfnun fyrir nýju tölvusneiðmyndatæki. Það kom frá Lionsklúbbnum Eðnu á Akranesi að upphæð tvær milljónir króna. Steinunn Sigurðardóttir fo...