11.04.2014
Árlegt jólahappdrætti Lionsklúbbs Njarðvíkur er hafið en dregið verður á Þorláksmessu um glæsilega vinninga þar sem bifreið er í aðalvinning. Útgefnir miðar í happdrættinu eru 2000 talsins og miðinn kostar 2000 krónur. Við upphaf aðventu komu fél...
11.04.2014
Í morgun veitti stjórn Hollvinasamtaka Heilbrigðisstofnunar Vesturlands móttöku fyrsta stóra framlaginu í söfnun fyrir nýju tölvusneiðmyndatæki. Það kom frá Lionsklúbbnum Eðnu á Akranesi að upphæð tvær milljónir króna. Steinunn Sigurðardóttir fo...
09.04.2014
Mánudagskvöldið 31. mars sl. urðu þau ánægjulegu tíðindi að Lionsklúbbur var stofnaður í Skeiða- og Gnúpverjahreppi. Klúbburinn er eingöngu skipaður karlmönnum. Stofnfélagar eru 34 og er von á að nokkrir bætist við. Sá yngsti í hópnum er 32 ára ...
09.04.2014
Stórt viðtal við Alþjóðaforseta Lions í Morgurblaðinu í morgun. Þetta hefur gríðarlega þýðingu fyrir Lions-hreyfinguna á Íslandi og er mikill heiður fyrir hana, segir Barry J. Palmer, alþjóðaforseti Lions. Hann er staddur hér á landi vegna undir...
09.04.2014
Á dögunum þurfti Sambýlið á Pálsgarði að ráðast í endurbætur á baðherbergi og þá sértaklega að endurnýja lyftubaðkar sem komið var til ára sinna. Að sögn Önnu Maríu Þórðardóttur forstöðumanns sambýlisins auðveldar lyftubaðkar sem þetta starfsfólki...
06.04.2014
Útsendari Lionssíðunnar var á ferðalagi í Norska bænum Steinkjer á dögunum. Þar tók hann eftir óvenjumörgum Lionsmönnum og fór að spyrja hvað væri í gangi. Kom í ljós að um kvöldið þann 29.3.2014 átti að fara fram stofnskrárhátíð fyrir nýjan Lio...
06.04.2014
Fjölmenni var á móttöku alþjóðaforseta Barry Palmer og Anne konu hans í Lionsheimilinu 8. apríl. Meðal annar kom Lkl. Embla í rútu frá Selfossi. Emblur ásamt forsetahjónunum.
06.04.2014
Þriðji svæðisfundurinn var haldinn þann 29. Mars Mæting var góð og góður gangur í klúbbastarfinu á svæðinu, fjölbreytt og fræðandi verkefni. Ánægjulegustu fréttirnar voru um hinn nýja klúbb sem var svo stofnaður þann 31. Mars Lionsklúbburinn Dynku...
04.04.2014
Svæðisfundur No. 4 var haldin í Lionshúsinu Bakka á Húsavík. All góð mæting var á fundinn eða 25 mans frá 7 klúbbum, Fundurinn hófst kl.11 og var í styttra lagi því þetta var líka uppskeruhátíð, þ.e.a.s. loka og skemmtifundur. Meðal þess sem fram...
02.04.2014
Í gær var stór stund í Lionshreyfingunni á Íslandi þegar stofnaður var klúbbur í Skeiða- og Gnúpverjahreppi. Heiðurinn að þessum nýja klúbbi á Kristófer A Tómasson félagi í Lkl.Geysi. Stofnfélagar eru 37 en 34 voru mættir í gærkvöldi. Meðalaldur ...