27.05.2014
Stofnskrárhátíð Lionsklúbbsins Dynks var haldin í Árnesi föstudaginn 23 maí 2014. Mikil og vegleg samkoma. Myndarlegasti hópur samakomin af nýjum lionsfélögum sem eru staðráðnir í að leggja samfélaginu lið og byggja upp sterkan félagsskap. Salurin...
25.05.2014
Vegna stöðugra árása hakkara á vefinn okkar ásamt því að kerfið sem hélt utan um kerfið var orðið bilað þurftum við að skipta um vef. Nýji vefurinn er í þróun og verið er að vinna í því að ná upp virkninni sem var komin á gamla vefinn. Vonum að þi...
25.05.2014
Viðstaddir voru afhendingu styrksins frá Lionsklúbbi Akraness. Jón Ágúst Þorsteinsson formaður klúbbsins afhendir hér Steinunni Sigurðardóttir formanni Hollvinasamtaka HVE fjögurra milljóna króna ávísunina.
Síðastliðinn miðvikudag veitti stjórn ...
25.05.2014
Þjónustu- og þekkingarmiðstöð fyrir blinda, sjónskerta og daufblinda einstaklinga í samstarfi við Augndeild Landspítala Háskólasjúkrahús hélt fræðslufundar um aldurstengda augnbotnahrörnun (AMD) mánudaginn 19. maí á Grand Hótel.
Markmið fundari...
25.05.2014
Á myndinni eru Eiríkur Jónsson yfirlæknir, Benjamín Jósefsson fjölumdæmisstjóri, Guðrún Björt Yngvadóttir f. alþjóðastjórnarmaður , Árni B. Hjaltason umdæmisstjóri 109A, Guðmundur Oddgeirsson f. umdæmisstjóri, Þorkell Cýrusson umdæmisstjóri 109B ...
21.05.2014
Þriðjudaginn 20.05.2014 fór fram formlega afhending Melvin Jones viðurkenningar en það voru Sigurður Sigurdórsson og Örn Guðjónsson sem hana hlutu. Er þetta æðsta viðurkenning Lionshreyfingarinnar og er veitt fyrir mikið og fórnfúst starf í þágu h...
20.05.2014
Þjónustu- og þekkingarmiðstöð fyrir blinda, sjónskerta og daufblinda einstaklinga í samstarfi við Augndeild Landspítala Háskólasjúkrahús hélt fræðslufundar um aldurstengda augnbotnahrörnun (AMD) mánudaginn 19. maí á Grand Hótel. Markmið fundarins ...
17.05.2014
Síðastliðinn miðvikudag veitti stjórn Hollvinasamtaka Heilbrigðisstofnunar Vesturlands móttöku höfðinglegum styrk frá Lionsklúbbi Akraness til kaupa á tölvusneiðmyndatæki. Það var Steinunn Sigurðardóttir formaður stjórnar hollvinasamtakanna sem ve...
12.05.2014
Þjónustu- og þekkingarmiðstöð fyrir blinda, sjónskerta og daufblinda einstaklinga í samstarfi við Augndeild Landspítala Háskólasjúkrahús boðar til fræðslufundar um aldurstengda augnbotnahrörnun (AMD). Fundurinn fer fram mánudaginn 19. maí kl. 16-1...
06.05.2014
Tryggvi Kristjánsson til embætti fjölumdæmisstjóra Tryggvi Kristjánsson er fæddur á Akureyri 24. mars 1970. En hann hefur alla tíð búið á Dalvík, ólst upp í litlu samfélagi þar sem allir þekktu alla og var svo lengi vel. En eftir að grunnskóla...