Fréttir

Lionsklúbbur Búðardals afhendir heilbrigðisstofnun Vesturlands veglegar gjafir

Lionsklúbbur Búðardals hélt fyrir skömmu upp á 50 ára afmæli sitt en af því tilefni afhenti Lions formlega í dag Heilbrigðisstofnun Vesturlands í Búðardal veglegar gjafir. Um er að ræða annarsvegar sogtæki en hinsvegar tæki sem heitir Spirometria ...

Lkl. Hveragerðis veitir fyrstu Kjaransorðuna

Lionsklúbburinn í Hveragerði var fyrstur klúbba til að veita félaga sínum æðstu viðurkenningarorðu Lions á Íslandi – Kjaransorðuna. Þann 10. febrúar 2014 heiðraði Lionsklúbbur Hveragerðis Kristinn G. Kristjánsson fyrrverandi fjölumdæmisstjóra  með...

Leiðtogaskóli LIons 2014 hafinn

Í Lionsheimilinu eru 23 flottir verðandi leiðtogar Lions eru nú samankomnir á leiðtogaskólan 2014.  Mikil eftirvænting er hjá hópnum.  Skólinn er haldin að þessu sinni í Lionsheimilinu í Reykjavík. Það er hægt að sjá að hópurinn er aðeins annar en...

Lkl. Víðarr tekur inn nýjan félaga

Miðvikudagkvöldið 5. febrúar var fundur hjá Lionsklúbbnum Víðarri.  Dagskrárnefnd hafði undirbúið fundinn.  Ánægjulegast var að á fundinum var tekin inn nýr félagi, Þórður Ásgeirsson.  Þórður hefur verið samferða félögunum um nokkra hríð því kona ...

Málþing Lions - Börn í áhættu:

Lestrarvandiverður haldið í Norræna húsinu.20. febrúar 2014, kl. 16:30-18:30       Dagskrá málþingsins: Lestrarátak Lions: Guðrún Björt Yngvadóttir frá Lionshreyfingunni. Við þurfum að bregðast við: Jóhann Geirdal skólastjóri fjallar um treglæ...

Málþing Lions Börn í áhættu:

Lestrarvandi

Lionsklúbburinn Embla

Starfið í vetur sem endranær er búið að vera skemmtilegt, fróðlegt og gefandi. Svæðisfundur á svæðinu okkar var haldinn í Eldhúsinu á Selfossi laugardaginn 18. Janúar. Fjölmargar Emblur mættu á fundinn ásamt Lionsfélögum frá öðrum klúbbum, alltaf ...

2.Svæðisfundur á svæði 6 109 B, haldin Á Dalvík 25.janúar 2014.

Á fundinn mættu fulltrúar allra klúbba á svæðinu, samtals 23 félagar, margt var rætt á fundinum en þar  bar hæðst sá merki atburður að svæðisverkefni var samþykkt með öllum greiddum atkvæðum. Hér er María form Aspar að ræða um Bangsaverkefnið og s...

Lionsklúbbur Hveragerðis tekur inn tvo nýja félaga

Á félagsfundi Lkl. Hveragerðis á Hoflandsetrinu þann 13. 01. 2014 voru teknir inn tveir nýjir félagar. Voru það Kristján Á. Gunnarsson, meðmælandi Kristján E. Jónsson og Sigurbjörn Bjarnason, meðmælandi Birgir S. Birgisson. Sérstakir gestir fundar...

Gáfu Heilsugæslustöðinni á Kirkjubæjarklaustri 100.000 kr

Lionsklúbburinn Fylkir Kirkjubæjarklaustri: Þann 18. desember sl. kom Lionsklúbburinn Fylkir á Kirkjubæjarklaustri færandi hendi á heilsugæslustöðina og gaf Styrktarsamtökum heilsugæslustöðvarinnar á Kirkjubæjarklaustri 100.000 krónur. Gjafaféð v...