18.11.2013
lls fóru 2.141 manns í blóðsykursmælingu um helgina hjá Lionsmönnum á Íslandi, í tilefni alþjóðadags sykursjúkra sl. fimmtudag. Sykursýki er vaxandi vandamál hér á landi og hafa Lionsfélagar í áratugi lagt sitt af mörkum í baráttu við sjúkdóminn. ...
17.11.2013
Árni ræsti út í síldarvinnslu kl 13,00 rokið af stað austur í Kelduhverfi og hafist handa við að marinera síld, 6 félagar úr klúbbnum og einn leiðbeinandi voru við störf fram eftir degi og gengum frá 180 fötum sem væntanlega verða orðnar góðar ...
16.11.2013
Lionsklúbburinn Embla og Lionsklúbbur Selfoss stóðu fyrir ókeypis blóðsykursmælingum í Krónunni laugardaginn 16. NóvemberVerkefnið var auglýst í síðustu Dagskrá og greinilegt að fjöldi manns las auglýsinguna og nýtti sér þjónustu Lions.230 manns...
16.11.2013
Lionsklúbbur Seltjarnaness afhentum í 5. okt. nætursjónauka til björgunarsveitarinnar Ársæl, í skýli þeirra í Bakkavör á Seltjarnanesi. Það var Kristján Georgsson sem afhenti sjónaukann Kristni Guðbrandssyni hjá Ársæli. Farið var með nokkra Lions...
15.11.2013
Ágætu Lionsfélagar Á Filippseyjum hefur Lions hafið hjálparstörf, eins og fram kemur hér að neðan og koma peningaframlög til hjálparinnar frá alþjóðahjálparsjóði Lions LCIF. Við undirrituð biðlum því til Lionsklúbba á Íslandi að leggja LCIF lið ...
15.11.2013
Þann 13. nóvember var haldin á RadisonHótel Sögu málþingum sykursýkismál á vegum Lions á Íslandi og Samtaka sykursjúkra á Íslandi. En alþjóða sykursýkisdagurinn er á morgun 14. nóvember. Benjamín Jósepsson fjölumdæmisstjóri Lions setti ráðstefnu...
13.11.2013
Lionshreyfingin á Íslandi og Samtök sykursjúkraEfna til málþings um sykursýki í tengslum við Alþjóðadag sykursjúkra 14. nóvember. Málþingið verður haldið miðvikudaginn 13.nóvember í Snæfelliá II hæð Hótel Sögu klukkan 17:00 19:00. Setning F...
13.11.2013
Á RÚV kom þessi frétt: Sykursýkin faraldur 21. aldarinnar? Lionshreyfingin berst ötullega gegn sykursýki og efna til sykursýkimælinga um allt land á næstunni í tilefni af alþjóðadegi sykursjúkra á morgun. Sjá meira >>>>>>> Jón Bjarni Þorsteinsson...
11.11.2013
500.000 US$ á fyrsta degi (tæpar 62 milljónir króna) Gríðarlegt tjón hefur orðið á Filippseyjum vegna ofurfellibylsins Haiyan sem gekk yfir eyjarnar á föstudag. Sameinuðu þjóðirnar áætla að yfir 11,3 milljónir Filippseyinga hafi orðið fyrir beinum...
11.11.2013
Mælingar á Húsavík fara fram í Lionshúsinu Bakka fyrsta langa laugardaginn í des kl. 14-18,00 nánar auglýst í skránni og Skarpi. Þá mælum við Blóðsykur og blóðþrýsting í þeim sem sem það vilja og svo eftir mælingu fær fólk kaffi og vöfflu me...