Fréttir

Sykursýkisvarnardagurinn er 14. Nóvember

Ágætu lionsmenn.  Nú líður að því að við förum að vinna í að fá fólk til að koma í blóðsykurmælingu til okkar og vil ég brýna lionsmenn að standa vel að þessu mikilvæga verkefni og halda utan um hve margir koma til okkar.  Það er nauðsynlegt svo h...

Stórtónleikar í Grafarvogskirkju

Formannafundurinn þann 17. október

Svipmynd frá formannafundi, Kristinn G. Kristinsson heldur hér tölu yfir áhugasömum fundarmönnum. Formannafundur var haldinn í Lionsheimilinu við Sóltún þann 17. október.Fjölmennt var á fundinum og boðið var upp á fróðleik og fræðslu.Almennar umræ...

Dagskrá á Degi Hvíta stafsins 15 október 2013.

Barna og ungmennaþing og samkoma kl 16;00 í Hamrahlíð 17 Þriðjudaginn 15. október er Dagur Hvíta stafsins. Alþjóðlegur dagur blindra og sjónskertra. Blindrafélagið mun efna til dagskrár af þessu tilefni. Dagurinn mun að verulegu leiti verða helgað...

Formannafundur á Höfuðborgarsvæðinu

Boðað er til fundar formanna á höfuðborgarsvæðinu um félagamál.  Fundurinn verður haldinn í Lionsheimilinu Sóltúni 20, fimmtudaginn 17. október.  Hann stendur frá kl. 20.00. – 22.00. Dagskrá fundarins: Fundur settur.  Benjamín Jósefsson fjölumdæm...

Fræðslufundur á sjónverndardaginn

Opinn fræðslufundur á vegum Lions og Blindrafélagsins, var haldin í Húsi Blindrafélagsins á Alþjóðlegur sjónverndardaginn.  Setti fjölumdæmisstjóri Lions Benjamín Jósepsson, (til hægri) ráðstefnuna og fundarstjóri var Kristinn Halldór Einarsson fo...

Lionsklúbburinn Geysir með veglegan fund um lestrarerfiðleika

Miðvikudagskvöldið 2. október héldu  lionsmenn í Lionsklúbbnum  Geysi veglegan fund um lestrarerfiðleika og úrræði og aðferðir því tengdar í Aratungu. Fyrirlesarar voru Guðrún Björt Yngvadóttir fyrrum alþjóðastjórnarmaður lionshreyfingarinnar, Sig...

Svæðisfundur svæði 3 í 109A í Vík

Boðaður er til fyrsta svæðisfundar á svæði 3 í umdæmi 109A, sem haldin verður í Vík í Mýrdal  laugardaginn 12 október kl 14 00 dagskráin er sem hér segir: Kaffi og með því ( gjald er 1000 per mann). Staða klúbbanna, markmið-og þema ársins Kynnin...

Stjórn Lkl. Engeyjar 2013 - 2014.

Sigríður Einarsdóttir formaður Guðrún Þorvaldsdóttir gjaldkeri Þórunn Sigurðardóttir ritari.

Október er tileinkaður sjónvernd

Annan fimmtudag í október ár hvert er Alþjóðlegur sjónverndardagur sem í ár er 10 . október og  Dagur Hvíta stafsins er ávalt 15. október. Þessa daga mun Blindrafélagið standa fyrir dagskrá í tilefni þessara daga:  Fimmtudaginn 10. október – Alþjó...