24.04.2013
Nýlega kom stjórn Lionsklúbbs Akureyrar á Kristnesspítala til að afhenda Sjúkrahúsinu á Akureyri sértækan þjálfunarbúnað fyrir einstaklinga sem vegna lömunar geta lítið hreyft sig og hafa heldur ekki getu til að sitja. Um er að ræða rafdrifið fó...
24.04.2013
Á hverju ári berast Landspítalanum gjafir frá fólki, stofnunum og fyrirtækjum. Árið 2012 var einstakt hvað þetta varðar en þá bárust sjúkrahúsinu gjafir að andvirði 460 milljóna króna. Stærstur hluti gjafanna var í formi lækningatækja og ýmiss ko...
22.04.2013
Benjamín Jósefsson til embætti fjölumdæmisstjóra Benjamín fæddist á Akureyri 27. mars 1961, en hefur búið á Akranesi síðan, fyrir utan rúmlega tveggja ára búsetu í Ólafsfirði og um tíma á höfuðborgarsvæðinu. Benjamín gekk til liðs við Lionsklú...
22.04.2013
Nýtt flott Lionsblað er komið á vefinn. Þar eru meðal annars fréttir frá klúbbum, frá heimsókn alþjóðaforseta Lions Wyane A. Madden og fleira.
18.04.2013
Slökkviliði Snæfellsbæjar barst góð gjöf í byrjun apríl. Lionsklúbbur Ólafsvíkur færði þeim neyðarsög sem á enskri tungu ber heitið Cutters Edge Fire Rescue Saw, leysir hún gömlu sögina af hólmi sem komin var á tíma. Þetta er sög sem gengur fyrir ...
18.04.2013
Ungmennafélögin Víkingur Ólafsvík og Reynir Hellissandi fengu afhenta góða gjöf á dögunum þegar Lionsklúbbur Ólafsvíkur færði fimleikadeildinni jafnvægisslá. Er þetta kærkomin viðbót við þau áhöld sem fyrir eru og mun auka fjölbreytileika í æfing...
18.04.2013
Alþjóðaforseti Lions Wayne Madden og Linda kona hans hafa um páskana verið í heimsókn á Íslandi, á páskadag heimsóttiu Wayne og Linda ásamt 12 manna föruneyti Snæfellsnes. Wayne hafði sérstakann áhuga á að koma á Snæfellsnes og skoða Snæfellsjökul...
14.04.2013
Fertugur í fullu fjöri Lionsklúbburinn Bjarmi á Hvammstanga hélt upp á fertugsafmæli sitt þann 6. apríl s.l. Klúbburinn var stofnaður þann 2. mars 1973 og er móðurklúbbur hans Lionsklúbbur Hólmavíkur. Á þessum 40 árum hefur klúbburinn haldið 625 b...
13.04.2013
Á fundi Foldarkvenna í febrúar kom fram tillaga um hvort klúbburinn vildi taka þátt í ,,The Reading Action Program sem hér á landi gengur undir átaksheitinu ,,Lestrarátak Lions. Wayne Madden alþjóðaforseti Lions hefur átakið á stefnuskrá sinni o...