19.11.2012
Íslenska ljósmyndin kemst alltaf í almanakið sem Alþjóðasamband Lions gefur út árlega til styrktar LCIF Alþjóðahjálparsjóði Lions. Í almanakinu eru bestu myndirnar úr alþjóðlegu ljósmyndakeppni Lions Myndir úr náttúrunni. Mánuðir ársins, vikud...
17.11.2012
Lkl Engey vorum með mælingu hjá Apótekaranum í Mjóddinni á sykursýkisdaginn 14. nóvember. Gekk alveg ljómandi vel, vorum með 2 hjúkrunarfræðinga í að mæla, 4 voru yfir mörkum sem þær vísuðu á af tala við sinn lækni. Biðröð var allan tímann, mælt v...
17.11.2012
Alþjóðlegur dagur sykursjúkra var 14 nóvember sl. Og í því tilefni ákvað lionsklúbburinn Fjörgyn í Grafarvogi að taka undir ákall Lionshreyfingarinnar og leggja sitt að mörkum til þessa gagnlega forvarnar verkefnis að bjóða upp á fría blóðsykursm...
17.11.2012
Blóðsykursmælingar fóru fram í Nettó í Grindavík á vegum Lionsklúbbs Grindavíkur föstudaginn 16. nóv. frá kl.13:00-16:00. Alls voru skoðaðir 178 einstaklingar og niðurstaðan var sú að 2 voru sendir til nánari skoðunar hjá lækni. Mjög almenn á...
17.11.2012
16. nóvember buðu Lionsklúbbarnir á Suðurnesjum upp á blóðsykursmælingar í Reykjanesbæ og Grindavík. Alls mættu 453 einstaklingar til að láta mæla hjá sér blóðsykur og þar af voru 6 hvattir til að leita læknis. Með lionskveðju, Geirþrúður Fanney...
17.11.2012
16. nóvember buðu Lionsklúbbarnir á Suðurnesjum upp á blóðsykursmælingar í Reykjanesbæ og Grindavík. Alls mættu 453 einstaklingar til að láta mæla hjá sér blóðsykur og þar af voru 6 hvattir til að leita læknis. Með lionskveðju, Geirþrúður Fanney...
17.11.2012
16. nóvember buðu Lionsklúbbarnir á Suðurnesjum upp á blóðsykursmælingar í Reykjanesbæ og Grindavík. Alls mættu 453 einstaklingar til að láta mæla hjá sér blóðsykur og þar af voru 6 hvattir til að leita læknis. Með lionskveðju, Geirþrúður Fanney...
15.11.2012
Haldin var mjög fjörugur formannafundur i Líonsheimilinu í kvöld 15. nóvember. Kristinn Kristjánsson fjölumdæmisstjóri stjórnaði fundi af miklum skörungskap. Haldin voru nokkur ágæt erindi um hvernig við Lionsfélagar getum bætt klúbbinn okkar sv...
15.11.2012
Jón Bjarni Þorsteinsson læknir heilbrigðisstjóri Lions á Íslandi og Óskar Guðjónsson varaformaður Lionsklúbbsins Víðarrs komu fram í síðdegisútvarpi Rásar 2 þann 13. nóvember. Sjá frétt >>>>
15.11.2012
Mánudaginn 12. nóvember var dreifnámsdeild Fjölbrautarskóla Norðurlands vestra formlega opnuð á Hvammstanga. Samningur um rekstur deildarinnar var undirritaður af menntamálaráðherra, sveitarstjóra Húnaþings vestra, skólameistara FNV og framkvæmdas...