Fréttir

Lionsklúbburinn Embla veitir styrk til tækjakaupa

Lionsklúbburinn Embla veitti Fræðsluneti Suðurlands styrk til tækjakaupa að upphæð 100.000 kr. Styrkurinn var veittur til tækjakaupa sem nýtist í námskeiðahaldi fyrir fatlað fólk á Suðurlandi. Um er að ræða rofa og annan búnað sem gerir blindu- eð...

Leiðtogaskóli Lions 2013 – FYRIR ÞIG!

Nú þegar klúbbar fara að huga að vali á framtíðar leiðtogum er rétt að hugleiða hvort ekki sé rétt að senda leiðtogaefnin á leiðtogaskóla Lions.  Nám í þessum skóla stendst samanburð við leiðtogafræðslu í atvinnulífinu.  Þar sem leiðtogaefnin eru ...

Leiðtogaskóli Lions 2014

Lionsheimilinu Reykjavík, febrúar og mars 2014 Tími: 8.-9. febrúar og 1.-2. mars  2014 (tvær helgar = 4 dagar, alls 32 klst.)Heimavinna( hópvinna) milli helga.  Staður:  Lionsheimilið, Sóltúni 20, 105 Reykjavík  Þátttökugjald er 22.000 krónur.  In...

Auglýst eftir framboðum í embætti næsta árs

Framboð til embætta og tillögur sem taka skal fyrir á Fjölumdæmis- og umdæmisþingum 2013 Fjölumdæmis- og umdæmisþing verða haldin á Akureyri dagana 10. og 11. maí 2013. Í samræmi við starfsreglur og lög Fjölumdæmis 109 vill Fjölumdæmisstjórn koma ...

Lionsklúbburinn Njarðvík veitir styrki

1.desember veitti Lionsklúbburinn Njarðvík styrki til nokkurra félaga og aðila hér á svæðinu.  Ákveðið var að nýta tækifærið og hefja happdrættissöluna á sama tíma. Arnar Helgi Lárusson tekur við keppnis hjólastól. Hann stefnir á að keppa á Ó...

Lionsklúbburinn Njarðvík veitir styrki

1.desember veitti Lionsklúbburinn Njarðvík styrki til nokkurra félaga og aðila hér á svæðinu.  Ákveðið var að nýta tækifærið og hefja happdrættissöluna á sama tíma. Arnar Helgi Lárusson tekur við keppnis hjólastól. Hann stefnir á að keppa á Ó...

Lkl. Hveragerðis heimsækir vatnsverksmiðju

Þann 26. 11. heimsótti Lionsklúbbur Hveragerðis vatnsverksmiðju Icelandic Water Holdings í Hlíðarenda í Ölfusi.  Það var verksmiðjustjórinn sjálfur, Tryggvi Harðarson sem tók á móti hópnum.  Hann byrjaði á að sýna okkur nýtt mót fyrir 1,5 l. flösk...

Blóðmæling í Eyjum

Í síðustu viku, stóð Lions deildin í Eyjum fyrir blóðmælingu ásamt Lif og heils og starfsfólks á Heilbrigðisstofnuninni í Vestmannaeyjum. Mikil traffik var og mun fleiri mættu í blóðmælingu enn í fyrra. Milli 110 og 120 komu í mælingu. Allmennt k...

Heimsóttu slökkvistöðina

Félagar í Lions deildinni í Vestmannaeyjum, voru með fund sl. föstudagskvöld og heimsóttu Slökkvistöðina hér í bæ. Ragnar Baldvinsson slökkviliðsstjóri og Stefán Jónsson aðstoðarslökkviliðsstjóri, tóku vel á móti mönnum. Þeir sýndu gestunum hverni...

Alþjóðaþing í Hamborg 2013 - einstök upplifun

Alþjóðaþing Lions 2013 verður haldið í Hamborg, Þýskalandi, 5.-7. júlí næstkomandi. Úr grein Árna V. Friðriksson í september Lionsblaðinu: Sjaldan gefst betra tækifæri fyrir okkur íslenskt Lionsfólk til að sækja alþjóðaþing en á næsta ári þegar þ...