13.11.2012
Fyrir skömmu færði Lionsklúbburinn Geysir í Biskupstungum Heilsugæslustöðinni í Laugarási vandað hjartastuðtæki að gjöf. Að sögn læknanna Péturs Skarphéðinssonar og Gylfa Haraldssonar er tækið afar kærkomið, eðli málsins samkvæmt er þó vonast til...
13.11.2012
Fyrir skömmu færði Lionsklúbburinn Geysir í Biskupstungum Heilsugæslustöðinni í Laugarási vandað hjartastuðtæki að gjöf. Að sögn læknanna Péturs Skarphéðinssonar og Gylfa Haraldssonar er tækið afar kærkomið, eðli málsins samkvæmt er þó vonast til...
11.11.2012
Lionsklúbbur Hveragerðis hélt styrktartónleika í Hveragerðiskirkju miðvikudaginn 7. nóvember sl. Fram komu kór Grunnskóla Hveragerðis, Fjallabræður, Magnús Þór Sigmundsson, Raggi Bjarna og Þorgeir Ástvaldsson. Þá var einnig upptaka á söng allra vi...
08.11.2012
Lionsklúbburinn Sunna mun í samstarfi við Heilsugæslustöðina á Dalvík bjóða upp á fría blóðsykursmælingu í Menningarhúsinu Bergi, miðvikudaginn 14. nóvember 2012 milli kl. 15.00 og 17.00 Sykursýki er oft falin en mikilvægt er að greina á byrjuna...
07.11.2012
Laugardaginn 3. nóvember var ný björgunarstöð Björgunarsveitarinnar Lífsbjargar í Snæfellsbæ vígð. Húsið er 600 fm. og var hafist handa við byggingu þess í kjölfar efnahagshrunsins, mörgum þóttu menn bjartsýnir að hefja byggingu á þessum tímapunkt...
04.11.2012
Í morgun 4. nóvember var Einar Þórðarson frá Lionsklúbbnum Fjörgyn í beinni hjá Sirry. Flott viðtal til kynningar á hvað klúbburinn er að gera. Sem kunnugt er er Einar annar varaumdæmisstjóri í umdæmi B. Viðtalið er á mínútu 127 má heyra hér. >>>>
01.11.2012
Kynning var haldin í Gerðarskóla Garði á Friðarveggspjaldasamkeppninni, með í för var Björgúlfur Þorsteinsson sem spilaði og söng útsetningu sína á Laginu Imagnie Peace eftir John Lennon í þýðingu Þórarins Eldjárns Hugsa sér frið Unglingarnir...
30.10.2012
Á laugardaginn 27. október hélt Lkl. Hafnarfjarðar fjórða fund sinn (939 frá upphafi) í salnum að Sóltúni. Fundur hófst kl. 11.00 og fyrir utan föstu liði s.s. fundargerð og nafnakall var bara eitt mál á dagskrá, BtB námskeið. 21 félagi var mættu...
30.10.2012
Á laugardaginn 27. október hélt Lkl. Hafnarfjarðar fjórða fund sinn (939 frá upphafi) í salnum að Sóltúni. Fundur hófst kl. 11.00 og fyrir utan föstu liði s.s. fundargerð og nafnakall var bara eitt mál á dagskrá, BtB námskeið. 21 félagi var mættur...
29.10.2012
Lionsmenn öflugir í fjáröflun til góðgerðarmála Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Lionsklúbbar víða um land eru komnir á fullt við undirbúning kútmagakvölda, sem haldin eru á ýmsum tímum yfir vetrarmánuðina. Eru þessi kvöld yfirleitt helsta fjár...