Fréttir

Viggó fékk æðsta heiðursmerki Lionsmanna

Níræður og eini eftirlifandi stofnfélagi Fjölnis Viggó E. Maack skipaverkfræðingur er eini eftirlifandi stofnfélagi Lionsklúbbsins Fjölnis, sem var stofnaður 4. maí 1955. Í tilefni af níræðisafmæli Viggós ákváðu félagar klúbbsins að veita honum æ...

Frábærir ljósmyndarar 2012

Íslenska ljósmyndin kemst alltaf í almanakið sem Alþjóðasamband Lions gefur út árlega til styrktar LCIF – Alþjóðahjálparsjóði Lions. Í almanakinu eru bestu myndirnar úr alþjóðlegu ljósmyndakeppni Lions “Myndir úr náttúrunni”. Mánuðir ársins, vikud...

Lkl Engey mældu á sykursýkisdaginn í Mjódd Reykjavík

Lkl Engey vorum með mælingu hjá Apótekaranum í Mjóddinni á sykursýkisdaginn 14. nóvember. Gekk alveg ljómandi vel, vorum með 2 hjúkrunarfræðinga í að mæla, 4 voru yfir mörkum sem þær vísuðu á af tala við sinn lækni. Biðröð var allan tímann, mælt v...

Lionsklúbburi Fjörgyn mældi 429 manns á Sykursýkisdaginn

Alþjóðlegur dagur sykursjúkra var 14 nóvember sl. Og í því tilefni ákvað lionsklúbburinn Fjörgyn í Grafarvogi að taka undir ákall Lionshreyfingarinnar og leggja sitt að mörkum til þessa gagnlega forvarnar verkefnis að bjóða upp á fría blóðsykursm...

Sykursýkismælingar í Grindavík

Blóðsykursmælingar fóru fram í Nettó í Grindavík á vegum Lionsklúbbs Grindavíkur föstudaginn 16. nóv. frá kl.13:00-16:00.   Alls voru skoðaðir 178 einstaklingar og niðurstaðan var sú að 2 voru sendir til nánari skoðunar hjá lækni.  Mjög almenn á...

Blóðsykursmælingar á Suðurnesjum

16. nóvember buðu Lionsklúbbarnir á Suðurnesjum upp á blóðsykursmælingar í Reykjanesbæ og  Grindavík.  Alls mættu 453 einstaklingar til að láta mæla hjá sér blóðsykur og þar af voru 6 hvattir til að leita læknis. Með lionskveðju, Geirþrúður Fanney...

Blóðsykursmælingar á Suðurnesjum

16. nóvember buðu Lionsklúbbarnir á Suðurnesjum upp á blóðsykursmælingar í Reykjanesbæ og  Grindavík.  Alls mættu 453 einstaklingar til að láta mæla hjá sér blóðsykur og þar af voru 6 hvattir til að leita læknis. Með lionskveðju, Geirþrúður Fanney...

Blóðsykursmælingar á Suðurnesjum

16. nóvember buðu Lionsklúbbarnir á Suðurnesjum upp á blóðsykursmælingar í Reykjanesbæ og  Grindavík.  Alls mættu 453 einstaklingar til að láta mæla hjá sér blóðsykur og þar af voru 6 hvattir til að leita læknis. Með lionskveðju, Geirþrúður Fanney...

Formannafundur í Lionsheimilinu

Haldin var mjög fjörugur formannafundur i Líonsheimilinu í kvöld 15. nóvember.  Kristinn Kristjánsson fjölumdæmisstjóri stjórnaði fundi af miklum skörungskap.  Haldin voru nokkur ágæt erindi um hvernig við Lionsfélagar getum bætt klúbbinn okkar sv...

Sykursýki á RÚV

Jón Bjarni Þorsteinsson læknir heilbrigðisstjóri Lions á Íslandi og Óskar Guðjónsson varaformaður Lionsklúbbsins Víðarrs komu fram í síðdegisútvarpi Rásar 2 þann 13. nóvember. Sjá frétt >>>>