Fréttir

Fræðsla svæðisstjóra

Fræðsla svæðisstjóra Svæðisstjóri er mikilvægur hlekkur klúbbana við umdæmisstjórn.  Hann heldur upp sambandi við formenn klúbbana og hefur púlsinn á starfinu.  Mikilvægt er að svæðsstjóri hafi góða yfirsýn yfir Lions á svæðisstjóranámskeiðinu er ...

Fræðsla klúbba

Breytingar til Batnaðar Hér á ferðinni frábært námskeið fyrir klúbba þar sem tekið er til endurskoðunar starf klúbbsins. Námskeiðsleiðbeiningar. Handbók námskeiðssins Glærur þrep1, þrep2, þrep3, þrep4

Afhending friðarverkefnaverðlauna Lions hreyfingarinnar

Sunnudaginn 17. febrúar voru afhent verðlaun fyrir Friðarveggspjalda- og ritgerðarsamkeppni Lions 2012. Fjölskyldur vinningshafanna þeirra Ástrósar Baldursdóttir (friðarmynd) og Más Gunnarssonar (friðarritgerð) mættu ásamt Lionsfólki sem að þessu ...

Hæg fjölgun í LIONS í austur Evrópu

Í Klimovitchi standa fyrrum Lionsklúbbar fyrir stærstu talentkeppni meðal barna. Eftir Einar Lyngar Þýtt og endursagt af Þór Steinarssyni, fjölmdæmisritara Lionshreyfingin breiðist hægt og örugglega út í Austur-Evrópu en mismunur er milli land...

KVÖLDSTUND MEÐ ÞÓRHALLI MIÐLI 7. MARS 2013

Kvöldstundin verður haldin í Lundi Auðbrekku 25 Kópavogi á vegum Lionsklúbsins Ýr. Gestur fundarins var ´Þórhallur Miðill. Allur ágóði rennur til líknarmála    

Lkl. Embla með fræðslufund um ristilkrabbamein

„Það halda margir að ég sé í einhverju skítadjobbi, en það er ég ekki .“ Lionsklúbburinn Embla, stóð fyrir opnum fræðslufundi um ristilkrabbamein og forvarnir gegn því. Við fengum Sigurjón Vilbergsson, meltingasérfræðing til liðs við okkur. Honum ...

Lkl. Emblur með fræðslufund um ristilkrabbamein

„Það halda margir að ég sé í einhverju skítadjobbi, en það er ég ekki .“ Lionsklúbburinn Embla, stóð fyrir opnum fræðslufundi um ristilkrabbamein og forvarnir gegn því. Við fengum Sigurjón Vilbergsson, meltingasérfræðing til liðs við okkur. Honum ...

Ólæsi á Íslandi í fjölmiðlum

Svipmyndir frá málþinginu.  Efst til vinstri Kristinn G. Kristjánsson fjölum-dæmisstjóri, Katrín Jakobsdóttir mennta- og menningarráðherra, Guðrún Björt Yngvadóttir, alþjóðastjórn Lions, Steinunn Torfadóttir, lektor í lestrarfræði og sérkennslu vi...

Alþjóðlegt Lionsverkefni: Lestrarátak – Barátta gegn ólæsi

Ólæsi á Íslandi Málþing Lions: Norræna húsinu                       Þriðjudaginn 12. febrúar 2013 kl. 16:30-18:30 Allir velkomnir Aðgangur ókeypis Á málþinginu fjallar fagfólk um þennan mikla vanda og leitar lausna. Markmiðið er að vekja...

Fræðslufundur um krabbamein í ristli og forvarnir gegn því.

Næstkomandi þriðjudag 12. febrúar kl. 17:30 mun Lionsklúbburinn Embla á Selfossi standa fyrir fræðslufundi um ristilkrabbamein og fyrirbyggjandi aðgerðir gegn því.  Fundurinn verður haldinn á Hótel Selfossi og mun Sigurjón Vilbergsson lyf- og melt...