28.05.2013
Heilbrigðisstofnun Suðurnesja tók á dögunum við myndarlegri gjöf sem Lionshreyfingin á Suðurnesjum hafði veg og vanda að í samstarfi við nokkur fyrirtæki og félagasamtök. Um var að ræða greiningartæki til storkumælinga að verðmæti á þriðju milljón...
28.05.2013
Lionsklúbburinn Seyla hefur í vetur aldeilis verið duglegur klúbbur á sínu fyrsta starfsári í verkefnum og fjáröflunum. Meðal fjáraflana hjá þeim er prjónaskapur á 400 handtöskum úr íslenskum lopa fyrir ráðstefnugesti norrænna landfræðinga sem er...
26.05.2013
Á Lionsþinginu á Akureyri var kynnt ný gerð af æðsta viðurkenningu Lions á Íslandi og síðan voru 9 félagar sæmdir orðunni sem með óeigingjörnu og fórnfúsu starfi hafa markað spor og látið gott af sér leiða. Lions hefur nú starfað yfir sextíu ár á...
21.05.2013
Eins og undanfarin ár hefur Lkl. Hveragerðis gefið út fjögur fréttabréf á þessu starfsári. Þau er nú að finna á síðu klúbbsins hér á vefnum. Sjá >>>>
16.05.2013
Lionsklúbbur Hafnarfjarðar seldi Gaflarann í ár eins og undanfarin ár og að venju rann allur afrakstur sölunnar til góðgerðarmála. Í ár gekk salan mjög vel og seldust allir Gaflararnir og því gat klúbburinn afhent Björgunarsveit Hafnarfjarðar ein...
15.05.2013
Eftirfarandi Lionsfélagar voru kosnir í embætti á nýafstöðnum fjölumdæmisog umdæmisþingum Lions á Akureyri: Kjör á fjölumdæmisþingi: Í embætti fjölumdæmisstjóra 2013 2014 var kjörin: Benjamín Jósefsson Lkl. Akraness, Í embætti vara - fjölumd...
14.05.2013
Frétt af vef Slökkviliðs Akureyrar:Í dag komu til okkar félagar úr Lionsklúbbnum á Húsavík færandi hendi. En tilefnið var að færa okkur sjúkraflutningamönnum og Akureyrardeild rauða krossins 100 bangsa. Bansarnir eru hugsaðir til handa okkar yngs...
01.05.2013
Vorfundur Lionsklúbbsins Emblu var haldinn síðasta vetrardag 24. apríl 2013 Við hittumst á Hótel Eldhestum í Ölfusi fengum þar þríréttaðan kvöldverð og gistum. Héldum formlegan fund fyrir kvöldmatinn. Formaður veitti viðurkenningar fyrir vel unni...