Fréttir

Lionsklúbburinn Bjarmi 40 ára.

Í tilefni þess að Lionsklúbburinn Bjarmi er 40 ára um þessar mundir hefur verið gefið út afmælisrit.  Hér að neðan er hægt að sækja rafræna útgáfu af því. Rafræn útgáfa  >>>>>>

Gjöf til Heilbrigðisstofnunar Vesturlands

  Þriðjudaginn 2. apríl 2013 afhenti Lionsklúbbur Akraness Hveilbrigðisstofnun Vesturlands á Akranesi blöðruskanna að gjöf. Tækið er einföld ómsjá sem notað er til þess að mæla rúmmál þvagblöðru og kemur þess vegna að góðum notum við að greina þva...

Heilsugæslan í Hveragerði fær rausnarlega gjöf frá Lionsklúbbi Hveragerðis

Þann 25.mars síðastliðinn afhenti Lionsklúbbur Hveragerðis Heilsugæslunni í Hveragerði hjartalínuritstæki af vönduðustu gerð. Tæki þetta er tengjanlegt við tölvu og hægt að senda niðurstöður úr tækinu t.d. á hjartadeildir sjúkrahúsanna. Fjáröfluna...

Heimsókn alþjóðaforseta.

Nú stendur heimsókn alþjóðaforseta Wayne A. Madden sem hæst og í gær heimsóttu hann og kona hans Linda, Lionsklúbbinn Úu í Mosfellsbæ og Lionsklúbbana í Hveragerði.  Þetta má sjá á Facebook' síðum klúbbanna.  Veðrið var frábært og hjálpaði til við...

Íslandsheimsókn Alþjóðaforseta Lions, Wayne Madden og Lindu um páskana

Íslandsheimsókn alþjóðaforseta Lions Wayne Madden og Lindu um páskana Wayne Madden alþjóðaforseti og Linda kona hans koma til Íslands á skírdag 28. mars og þau fara aftur þriðjudaginn 2. apríl. Dagana frá og með Föstudeginum langa til og með Anna...

Konukvöld Lionsklúbbs Húsavíkur

Föstudaginn 8.mars hélt Lionsklúbbur Húsavíkur konukvöld, sem er svo sem ekki í frásögu færandi, nema það að boðið var upp á furðufiska hlaðborð, þar mátti finna ýmsar fisktegundir sem ekki eru á borðum fólks venjulega, svo sem Broddabak, Slétthal...

Gáfu 19 sjónvarpstæki

Lionsklúbburinn Njörður hefur með stuðningi Heimilistækja ehf. fært legudeild hjarta-, lungna- og augnskurðdeildar 12E á Landspítala við Hringbraut að gjöf 19 Philips-sjónvarpstæki. Þeim hefur verið komið fyrir á sjúkrastofum og í setustofu.   ...

Leiðtogaskólinn

Leiðtogaskóli Lions lauk sínu 12. starfsári nú um helgina. 32 nemendur hófu námið að þessu sinni í febrúar og 28 voru útskrifaðir nú en veikindi og vinna hömluðu því að allir gætu mætt seinni helgina. Þessir félagar komu úr 18 Lionsklúbbum en athy...

Myndband um starf Lkl. Seyðisfjarðar. Sólarkaffi.

Þar sem sólarkaffis-sala klúbbsins hefur vakið athygli út fyrir landssteinana var ákveðið að fylgjast með sölunni í ár og gera lítils háttar kynningarmyndband um upphaf og ástæður þess að klúbburinn aflaði sér einkaleyfis á nafinu Sólarkaffi og tó...

Guðrún Björt Yngvadóttir talar í Westminster á degi Lions með Sameinuðu þjóðunum í dag

Fjölumdæmi 105 heldur árlega hátíð  af þessu tilefni í Westminster, þinghúsi Breta. Venjan hefur verið að alþjóðaforseti  LCI haldi hátíðarræðu,   en hann kemst ekki þennan dag til Bretlands Alþjóðaforseti LCI hefur því beðið Guðrúnu Björt Yngvadó...