11.09.2013
Síðastliðið sumar var hér á ferðinni hópur kvikmyndafólks frá aðalskrifstofu Lions. Á eftirfarandi slóð er að finna myndband sem sýnir meðal annarra, Lkl. Hafnarfjarðar og Lkl. Seylu á Álftanesi syngja fyrir IP Palmer. Wed Like to Teach the Wor...
05.08.2013
Dagana 11. - 25. júlí stóðu Lionsklúbburinn Múli og Lionsklúbbur Seyðisfjarðar sameiginlega að því verkefni að skipuleggja og reka ungmennabúðir fyrir 18 ungmenni, á aldrinum 17-20 ára, frá 16 Evópulöndum. Búðirnar voru staðsettar í Brúarásskóla í...
25.07.2013
Ferðasaga umdæmisstjóranna Árna Brynjólfs Hjaltasonar og Þorkels Cýrussonar. Alþjóðaþing Lions hófst ekki formlega fyrr en 7. júlí en þá var þingið sett með pompi og pragt í O2 höllinni í Hamborg sem er fjölnotahöll sem er í senn notuð fyrir ýmsa ...
23.07.2013
Pistill umdæmisstjóra 109B á Lionsvefinn. Þorkell Cýrusson umdæmisstjóri Nóvemberpistill umdæmisstjóra 109B Ágætu lionsfélagar það er nokkuð síðan ég skrifaði grein á lions.is en nú er kominn tími til að breyta því. Þeir miðlar sem ég nota eru nok...
23.07.2013
Pistill umdæmisstjóra 109A á Lionsvefinn. Árni Brynjólfur Hjaltason umdæmisstjóri Kæru Lionsfélagar. Október var mánuður sjónverndar. Fimmtudaginn 10.október var alþjóðlegi sjónverndardagurinn haldinn, þar sem boðið varð upp á fyrirlestur í húsi B...
07.06.2013
Sigmar Georgsson var gerður að Melvin Jones félaga, Ingimar Georgsson formaður veitti honum viðurkenninguna Einn félagi okkar var fimmtugur á starfsárinu hann Friðrik Stefánsson, Ingimar færði honum ljón að gjöf.
07.06.2013
Hópur félagsmanna í Lionsklúbbnum Víðarr afhenti gjöfina formlega á hjarta- og lungnaskurðlækningadeild 12 E. Lionsklúbburinn Víðarr færði á dögunum legudeild hjarta- og lungnaskurðdeildar 12E á Landspítala Hringbraut að gjöf færanlegt rafmagns-br...
02.06.2013
Þessa dagana er hópur kvikmyndatökufólks frá höfuðstöðvum Lions í Bandaríkjunum við tökur á Íslandi um verkefni Lions á Íslandi. Þetta er mikill heiður fyrir Lions á Íslandi og verður efnið notað í ýmis myndskeið vegna neðangreindra verkefna. Lög...
01.06.2013
Fjölumdæmisstjóri Lions Kristinn Kristjánsson hefur nú skrifað sinn tólfta mánaðarpistil sinn, sem finna má hér á síðunum. En Kristinn hefur staðfestalega sent í loftið pistil 1. hvers mánaðar. Sjá má pistlana hér >>>>
28.05.2013
Brunavarnir Suðurnesja tóku fyrir helgi við nýju Lúkas hjartahnoðtæki. Tækið er það fyrsta utan Reykjavíkur en aðeins eru nú þrjú slík tæki á landinu.Njáll Pálsson hafði fyrir hönd Starfsmannafélags Brunavarna Suðurnesja forgöngu um söfnun til kau...