Fréttir

Alþjóðaþing Lions í Hamborg 1. til 10. júlí síðastliðinn.

Ferðasaga umdæmisstjóranna Árna Brynjólfs Hjaltasonar og Þorkels Cýrussonar. Alþjóðaþing Lions hófst ekki formlega fyrr en 7. júlí en þá var þingið sett með pompi og pragt í O2 höllinni í Hamborg sem er fjölnotahöll sem er í senn notuð fyrir ýmsa ...

Umdæmi 109B

Pistill umdæmisstjóra 109B á Lionsvefinn. Þorkell Cýrusson umdæmisstjóri Nóvemberpistill umdæmisstjóra 109B Ágætu lionsfélagar það er nokkuð síðan ég skrifaði grein á lions.is en nú er kominn tími til að breyta því. Þeir miðlar sem ég nota eru nok...

Umdæmi 109A

Pistill umdæmisstjóra 109A á Lionsvefinn. Árni Brynjólfur Hjaltason umdæmisstjóri Kæru Lionsfélagar. Október var mánuður sjónverndar. Fimmtudaginn 10.október var alþjóðlegi sjónverndardagurinn haldinn, þar sem boðið varð upp á fyrirlestur í húsi B...

Fundur hjá Lionsklúbbi Vestmannaeyja.

Sigmar Georgsson var gerður að Melvin Jones félaga, Ingimar Georgsson formaður veitti honum viðurkenninguna        Einn félagi okkar var fimmtugur á starfsárinu hann Friðrik Stefánsson, Ingimar færði honum ljón að gjöf.

Nýtt tæki flýtir fyrir bata

Hópur félagsmanna í Lionsklúbbnum Víðarr afhenti gjöfina formlega á hjarta- og lungnaskurðlækningadeild 12 E. Lionsklúbburinn Víðarr færði á dögunum legudeild hjarta- og lungnaskurðdeildar 12E á Landspítala Hringbraut að gjöf færanlegt rafmagns-br...

Kvikmyndatökufólk frá höfuðstöðvum Lions í Bandaríkjunum við tökur á Íslandi

Þessa dagana er hópur kvikmyndatökufólks frá höfuðstöðvum Lions í Bandaríkjunum við tökur á Íslandi um verkefni Lions á Íslandi.  Þetta er mikill heiður fyrir Lions á Íslandi og verður efnið notað í ýmis myndskeið vegna neðangreindra verkefna. Lög...

Mánaðarpistlar fjölumdæmisstjóra

Fjölumdæmisstjóri Lions Kristinn Kristjánsson hefur nú skrifað sinn tólfta mánaðarpistil sinn, sem finna má hér á síðunum.  En Kristinn hefur staðfestalega sent í loftið pistil 1. hvers mánaðar. Sjá má pistlana hér >>>> 

Brunavarnir Suðurnesja fá hjartahnoðtæki

Brunavarnir Suðurnesja tóku fyrir helgi við nýju Lúkas hjartahnoðtæki. Tækið er það fyrsta utan Reykjavíkur en aðeins eru nú þrjú slík tæki á landinu.Njáll Pálsson hafði fyrir hönd Starfsmannafélags Brunavarna Suðurnesja forgöngu um söfnun til kau...

Gáfu nýtt tæki til blóðrannsókna á HSS

Heilbrigðisstofnun Suðurnesja tók á dögunum við myndarlegri gjöf sem Lionshreyfingin á Suðurnesjum hafði veg og vanda að í samstarfi við nokkur fyrirtæki og félagasamtök. Um var að ræða greiningartæki til storkumælinga að verðmæti á þriðju milljón...

Fyrsta starfsár Lionsklúbbsins Seylu

Lionsklúbburinn Seyla hefur í vetur aldeilis verið duglegur klúbbur á sínu fyrsta starfsári í verkefnum og fjáröflunum.  Meðal fjáraflana hjá þeim er prjónaskapur á 400 handtöskum úr íslenskum lopa fyrir ráðstefnugesti norrænna landfræðinga sem er...