Fréttir

.

Lionssíðan vill óska öllum Lionsfélögum gleðilegra jóla ogfarsældar á komandi ári. Þökkum samskiptin á árinu sem er að líða og okkur hlakkar til að heyra í ykkur á nýju ári.

Lkl. Hveragerðis gefur litabækur um brunavarnir.

Lionsklúbbur Hveragerðis gefur árlega fyrstu bekkingum Grunnskóla Hveragerðis Litabækur um brunavarnir. Að þessu sinni var það Axel Wolfram formaður klúbbsins starfsárið 2013-2014 sem afhenti grunnskólabörnunum bækurnar. Snorri Baldursson (fyrrver...

Lkl. Húsavíkur fundar í Samgöngusafninu í Ystafelli

5.des 2013 hélt Lionsklúbbur Húsavíkur fund í Samgöngusafninu í Ystafelli.  Var farið með rútu og haft meðferðis smá öl og rúgbrauð og auðvitað síld sem var etin á staðnum. Þetta var hin besti fundur og leiddi Sverrir Ingólfsson eigandi safnsins o...

Ljósin kvikna í kirkjugarðinum á Húsavík

1. des sem er fyrsti sunnudagur í aðventu var kveikt á ljósum í kirkjugarðinum á Húsavík, en það er fastur liður hjá klúbbfélögum í Lkl. Húsavíkur að setja krossa á leið í kirkjugarðinum  og loga þessi ljós fram til á þrettándann 6.jan þetta er mi...

Lkl Hveragerðis gefur tvö hjartastuðtæki

Lionsklúbbur Hveragerðis afhenti nýverið tvö hjartastuðtæki sem verða til staðar í Hamarshöll og íþróttahúsinu Skólamörk. Hjartastuðtækin eru sjálfvirk, auðveld í notkun og íslenskt tal leiðbeinir jafnvel óreyndasta notanda gegnum endurlífgunarfer...

Lionsklúbburinn Víðarr við sykursýkismælingar

Óskar Guðjónsson formaður að mæla blóðsykur Þann 14. nóvember á alþjóða sykursýkisdaginn stóðu félagar í Lkl. Víðarri fyrir sykursýkismælingum í samstarfi við Lyfju Lágmúla.  Undanfarin ár hafa margir verið mældir á vegum Lkl. Víðarrs, til dæmis h...

Hið árlega vinkvennakvöld Lkl. Úu

Hið árlega vinkvennakvöld Lionsklúbbsins Úu var haldið þann 8.11. 2013 í Hlégarði þar sem Vignir reiddi fram sitt rómaða smáréttahlaðborð.  Um 115 konur mættu til leiks og skemmtu sér vel en þema kvöldsins var litagleði .  Veislustjóri var Sigþrúð...

Inntaka nýs félaga í Lionsklúbb Húsavíkur

21.nóv.´13. Var haldin fundur í Lionsklúbbi Húsavíkur, tekin var nýr félagi í klúbbinn, þar var einnig gerð grein fyrir þeim verkefnum sem eru í gangi núna, þ.e.a.s. Ljósakrossaverkefninu í Húsavíkur kirkjugarði, Síldarverkefninu,uppsetningu Jólat...

Haraldur Gunnar fékk sérstök heiðursverðlaun frá borgarstjóra Kraká

Haraldur Gunnar Hjálmarsson sem tók þátt í fyrstu söngvakeppni Lions fékk sérstök heiðursverðlaun frá borgarstjóra Kraká, fyrir frábæra frammistöðu. Honum gekk mjög vel í þessu stóra flótta húsi og var vel fagnað.  Hann var einn af tíu bestu en le...

Haraldur Gunnar í 10 manna úrslit í Póllandi

                             1st Lions World Song Festival for the Blind Fyrsta alþjóðlega söngvakeppni Lions fyrir blinda „Hljómar frá hjartanu“ er haldin í Kraká í Pólland dagana 18.-20. nóvember 2013.  Markmið með keppninni  er að auka skilnin...