07.11.2013
Starfsár Lionsklúbbs Hveragerðis fór vel af stað. Fyrsti fundur okkar var haldinn 16. september í útistofu grunnskólans á degi Íslenskrar náttúru þar sem Sævar Þór Helgason deildarstjóri við grunnskólann og Björn Pálsson fyrrverandi skjalavörður, ...
07.11.2013
Ágætu Lionsfélagar um land allt. Nokkur orð um viðurkenningu og Kjaransorðuna Það er margt í gangi í hreyfingunni okkar. Klúbbar eru í óða önn að styrkja og byggja upp starfið. Huga að verkefnum, huga að fjölgun félaga og efla starfið frá degi til...
07.11.2013
Tónleikar voru haldnir í Hveragerðiskirkju kvöldið 06.11. 2013 þar sem fram komu Magnús Þór Sigmundsson og Fjallabræður. Þema kvöldsins var lög og ljóð Magnúsar Þórs. Full var kirkjan af góðum gestum. Mikið fjör og mikið stuð spannst og fóru allir...
06.11.2013
Umdæmisstjórnarfundur í umdæmi 109A laugardaginn 2. Nóvember í Njarðvíkurskóla Árni B Hjaltason umdæmisstjóri í 109 A boðaði til fundar í Njarðvíkurskóla. Vel var mætt og tekið var á málum, skýrslum fulltrúa hafði verið skilað fyrir fundinn svo a...
02.11.2013
Er klúbburinn minn framúrskarandi? Getum við bætt eitthvað í starfinu? Svarið er: JÁ, það er hægt að gera góðan klúbb ennþá betri Breyting til Batnaðar (BtB) sérstaklega boðið klúbbum á höfuðborgarsvæðinu í nóvember. Klúbbar senda stjórn og vara...
31.10.2013
Komið er að vefinn nóvemberblað Lionsblaðsins. Blaðið er fullt af nýju efni.
29.10.2013
Ágætu lionsmenn. Nú líður að því að við förum að vinna í að fá fólk til að koma í blóðsykurmælingu til okkar og vil ég brýna lionsmenn að standa vel að þessu mikilvæga verkefni og halda utan um hve margir koma til okkar. Það er nauðsynlegt svo h...
19.10.2013
Svipmynd frá formannafundi, Kristinn G. Kristinsson heldur hér tölu yfir áhugasömum fundarmönnum. Formannafundur var haldinn í Lionsheimilinu við Sóltún þann 17. október.Fjölmennt var á fundinum og boðið var upp á fróðleik og fræðslu.Almennar umræ...