Fréttir

Lionsklúbburinn Bjarmi styrkir dreifnámsdeild á Hvammstanga

Mánudaginn 12. nóvember var dreifnámsdeild Fjölbrautarskóla Norðurlands vestra formlega opnuð á Hvammstanga. Samningur um rekstur deildarinnar var undirritaður af menntamálaráðherra, sveitarstjóra Húnaþings vestra, skólameistara FNV og framkvæmdas...

Lionsklúbburinn Bjarmi styrkir dreifnámsdeild á Hvammstanga

Mánudaginn 12. nóvember var dreifnámsdeild Fjölbrautarskóla Norðurlands vestra formlega opnuð á Hvammstanga. Samningur um rekstur deildarinnar var undirritaður af menntamálaráðherra, sveitarstjóra Húnaþings vestra, skólameistara FNV og framkvæmdas...

Jólakort Lionsklúbbsins Emblu 2012

Lkl. Embla gefur út jólakort fyrir þessi jól eins og undanfarin fjögur ár. Listamaðurinn og Lionsfélagi í Lkl Selfoss, Jón Ingi Sigurmundsson, leggur okkur lið í ár, eins og hann hefur gert frá upphafi, með mynd sinni sem prýðir kortið. Allur ágó...

Sykursýkismælingar á vegum Lions, voru á eftirfarandi stöðum

Kirkjubæjarklaustur Heilsugæslan Kirkjubæjarklaustri,miðvikudaginn 14. nóvember frá kl. 9-12Lionsklúbburinn Fylkir sér um mælingarnar. Dalvík Menningarhúsinu Bergi, miðvikudaginn 14. nóvember milli kl. 15.00 og 17.00 í samstarfi við Heilsugæslu...

Fréttatilkynning á Mbl næst mest lesin í dag

Fréttayfirlit sem birtist á Mbl í morgun er næstmest lesið eftir daginn.  Geri aðrir betur Sjá hér >>>>>

Sykursýkisdagurinn á Mbl viðtal við Jón Bjarna Þorsteinsson lækni

Á Mbl. sjónvarp var haft viðtal við Jón Bjarna Þorsteinsson Sjá hér  >>>>  

Ókeypis blóðsykurmæling.

Ágætu Akurnesingar og nærsveitamenn !   Laugardaginn 17. nóvember n.k. munu Lionsklúbbur Akraness og Félag  Sykursjúkra bjóða fólki upp á fría blóðsykurmælingu.  Ólafur Adolfssson hjá  Apóteki Vesturlands er öflugur bakhjarl þessa verkefnis og útv...

Blóðsykursmæling í Kópavogi

Sameiginlegt verkefni Lionsklúbbana í Kópavogi Sunnudaginn 11.nóvember var boðið upp á blóðsykursmælingu á Smáratorgi fyrir framan Lyfju. Mældir voru 262 einstaklingar og reyndust 5 einstaklingar með allt of háan blóðsykur og var bent á að hafa sa...

Afhverju erum við Lionsfélagar

Af hverju erum við Lionsfélagar? Hér að neðan er sýn nokkurra Lionsfélaga á því að vera Lionsfélagar. Sú breyting hefur orðið á að greinin er birt fyrst í Lionsblaðinu og nokkru seinna á vefnum.

Hilmar Ragnarsson

30 ára húsasmíðameistariReykholt í BiskupstungumGeysir í Biskupstungum Hver eru helstu viðfangsefni klúbbsins þíns :Lionsklúbburinn Geysir er með yfir 20 virka meðlimi og hefur þeim fjölgað ört á síðustu árum og meðalaldur lækkað. Ég er samt ennþá...