Fréttir

Sex Lionsklúbbar gefa Lucas hjartahnoðtæki

Sex  lionsklúbbar á Suðurlandi, Lionsklúbburinn Embla á Selfossi, Lionsklúbbur Selfoss, Lionsklúbburinn Geysir í Uppsveitum Árnessýslu, Lionsklúbburinn Eden í Hveragerði, Lionsklúbburinn í Laugardal og Lionsklúbburinn Skjaldbreiður í Grímsnesi, sö...

Alþjóðaforseti Lions, Joe Preston afhendir LSH 2 augnlækningatæki.

Alþjóðaforseti Lions, Joe Preston afhendir LSH gjafabréf fyrir teimur augnlækningatækjum.  Páll Matthíasson forstjóri LSH tók við gjafabréfinu.  Hér má sjá frétt á MBL af þessu tilefni og frá þessu er einnig greint á síðu Velferðarráðuneytisins.

Komið á Alþjóða Sjónverndardag Lions á þriðjudaginn 14. október.

  Á þriðjudaginn 14. október verður alþjóða sjónverndardagur Lions. Um er að ræða þrjá viðburði, sjá nánar í viðburðadagatalinu. Það hefur víða verið ritað um daginn á eftirfarandi stöðum. Á alþjóðasíðu Lions er hægt að sjá eftirfarandi g...

Hittið Joe Preston alþjóðaforseta á fimmtudaginn kl 16:30

Ágætu Lionsleiðtogar Ykkur býðst einstakt tækifæri til að hitta okkar æðsta leiðtoga, sjálfan alþjóðaforseta Lions 2014-2015, Joe Preston frá Arizona USA, meðan hann dvelst hér á landi alla næstu viku. Fundurinn verður haldinn í Lionsh...

LIONSKLÚBBURINN HARPA STYRKIR GRUNNSKÓLA STYKKISHÓLMS

Lionsklúbburinn Harpa í Stykkishólmi styrkti Grunnskóla Stykkishólms um kaup á spjaldtölvum. Keyptir voru þrír Ipad mini sem Gunnlaugur Smárason kennari við skólann tók við af núverandi formanni Unni Valdimarsdóttur og fráfarandi ritara Berglindi ...

Skýrslur á alþjóðavefnum eru settar inn hér.

Skýrslur á alþjóðavefnum eru settar inn hér.

Frá umdæmsstjóra í A-umdæmi

  Ágætu Lionsfélagar.   Einkunnarorð Joe Preston alþjóðaforseta eru „Styrkjum liðsheildina“. Ég hvet ykkur til að taka þau til ykkar og fylgja þeim. Hér nýjunar sem styrkja liðsheildina:   Opið hús fyrsta föstudag í m...

Prufa - Valid

Prufa

Ráðstefna í tilefni af alþjóðlega sjónverndardeginum á Hótel Natura, föstudaginn 10. október 2014.

Þann 10. október næstkomandi býður Blindrafélagið, í samstarfi við Augnlæknafélag Íslands, Lions á Íslandi og Þjónustu- og þekkingarmiðstöð fyrir blinda, sjónskerta og daufblinda einstaklinga til ráðstefnu í tilefni af alþjóðlega sjónverndardeginu...

Ný fjölumdæmisstjórn Lions á Íslandi

Einar Þórðarson umdæmisstjóri 109A, Tryggvi Kristjánsson fjölumsæmisstjóri og Ingimundur G. Andresson umdæmisstjóri 109B Til hamingju nýir stjórnendur Lions á Íslandi.