16.04.2015
Hér eru helstu upplýsingar:
Auk þess að kaupa rauðu fjöðrina má leggja verkefninu lið með því að greiða valgreiðslu í heimabanka eða millifæra upphæð að eigin vali inn á reikning Lions: 0111-26-100230, kt. 640572-0869.
Einnig er...
16.04.2015
Mánudagskvöldið 13. 04 var Dvalar- og Hjúkrunarheimilinu afhentur fullkominn skoðurnarbekkur til eignar. Við sama tækifæri var Ási veitt viðurkenning fyrir dyggan stuðning gegn um tíðina við Lkl. Hveragerðis.
Finnur Jóhannsson afhendir Birn...
14.04.2015
Ágætu formenn / ritarar.
Nú styttist í Landssöfnunina undir merkjum Rauðrar fjaðrar sem haldin verður 17. - 19. apríl n.k., en tillaga um að fara í söfnunina var borin upp á þinginu á Sauðárkróki síðastliðið sumar og samþykkt með öllu...
12.03.2015
Lionsklúbbur Hveragerðis stendur fyrir áhugaverðum tónleikum miðvikudaginn 18. mars 2015 kl. 20.00 í Hveragerðiskirkju.
Fram koma:
Barnakór Grunnskóla Hveragerðis
Stjórnandi: Dagný Halla Björnsdóttir
Lay Low
Unnur Birna Björnsdóttir og Björn ...
08.03.2015
Þann 11 febrúar fóru Lionsmenn í Hrafnagilsskóla í Eyjafjarðasveit og hittu einn nemanda. Hún heitir Sigrún Hekla Sigmundsdóttir og var hennar ritgerð valin til ad taka tátt í alþjóðlegri samkeppni sem fer fram í mars n.k. í New York í Bandaríkjun...
04.03.2015
Nýir félagar í Lionsklúbbnum Suðra sem teknir voru inn í klúbbinn á síðasta fundi, þeir Örn Sigurðsson og Gunnar Valgeirsson.
Á myndinni frá vinstri eru: Karl Pálmason meðmælandi Gunnars Valgeirssonar, Birgir Hinriksson meðmælandi Arnar Sigurð...
16.02.2015
Nú er fyrri helgi Leiðtogaskóla Lions, lokið og nemendur fara heim til að vinna hópvinnuverkefni um Lionsmálefni. Einnig eiga þeir að semja 2 mínútna ræðu.
Hópurinn er mjög góður, alltaf vakandi og tekur virkur þátt í öllu. Nemendur eru félag...
13.02.2015
http://www.visir.is/fjalla-um-born-i-lestrarvanda-og-i-ahaettu/article/2015150219703
Fimmtudaginn 12. febrúar stendur Lionshreyfingin fyrir málþingi um lestrarvanda barna og aðgerðir til þessa að sporna við honum. Þetta kemur fram í tilkynningu...
03.02.2015
Afrakstur fyrirtækjasöfnuninnar 500 þ. voru afhenntar Líknarkonum sem eru að safna fyrir nýju sneiðmyndatæki og er upphæðin komin í 25,9 milljónir en tækið mun kosta 40 milljónir en ríkið ætlar að koma eitthvað til móts við Líknarkonur. Mynd f.h. ...
02.02.2015
Í febrúar og mars verður Leiðtogaskóli Lionshreyfingarinnar haldinn á höfuðborgarsvæðinu, nánar tiltekið 14. og 15. febrúar og 14. og 15. mars. Allar nánari upplýsingar má finna í nýjasta Lionsblaðinu eða með því að smella á þennan tengil til að s...