Fréttir

Börn í hættu: Lestrarvandi

Alþjóðlegt Lionsverkefni: Lestrarátak - Barátta gegn treglæsi Málþing Lions 2016 í Norræna húsinu, fimmtudaginn 18. febrúar kl. 16:30 - 18:30. Nánari upplýsingar og dagskrá má finna hér.  

Góugleði: Lions-kvenna-hátið 8. mars 2016

Góugleði: Lions-kvenna-hátíð þriðjud. 8. mars kl. 19:30,  í Haukahúsinu Ásvöllum 1, Hafnarfirði.  Vinsamlegast TAKIÐ DAGINN frá. Lions-konur eru hvattar til að taka með sér vinkonu, dóttur, systur, mágkonu, frænku, samstarfskonu eða ...hvað k...

Frá Lionsklúbbunum í Stykkishólmi

Blóðsykursmæling fór fram á vegum Lionsklúbbanna í Stykkishólmi, Lionsklúbbs Stykkishólms og Lionsklúbbsins Hörpu, laugardaginn 14. nóvember í Lionshúsinu. Þórný Baldursdóttir, hjúkrunarfræðingur, sá um mælingarnar. Blóðþrýstingur var líka mældur....

"Trukkmæling" hjá Lionsklúbbi Vestmannaeyja

Mánudaginn 16. nóvember 2015 bauð  Lionsklúbbur Vestmannaeyja upp á ókeypis blóðsykursmælingu í samstarfi við Heilbrigðisstofnun Suðurlands í Vestmannaeyjum og Apótekarann í Vestmannaeyjum Mælingin fór fram á milli kl. 15,00 og 17,00 og hafa al...

Frá Lionsklúbbnum Fjörgyn

Frá Lionsklúbbnum Fjörgyn Í tilefni af alþjóðadegi sykursjúkra þann 14. nóvember ár hvert hefur Lionsklúbburinn Fjörgyn boðið almenningi fría blóðsykurmælingu. Nú í ár var boðið upp á slíka mælingu föstudaginn 13. nóvember kl 13.00 – 19.00 í...

Guðrún Björt Yngvadóttir tilnefnd af Alþjóðastjórn Lions

STÓRFRÉTT fyrir Lions á Íslandi og Lions í öllum heiminum. Guðrún Yngvadóttir hefur verið tilnefnd af alþjóðastjórn Lions og sitjandi alþjóðaforsetum, það er 1. og 2. vara sitjandi og fráfarandi, til að vera þeirra frambjóðandi til 2. vara forseta...

Málþing - Konur og Lions 18. nóvember í Norræna húsinu

  Kynnt verður starfsemi Lions og helstu verkefni sem vekja athygli og áhuga kvenna. Sjá dagskrána hér: Og hér: Hér má hlusta á viðtal við Guðrúnu Björt í Síðdegisútvarpinu á Rás 2 18.11.  Viðtalið byrjar 1:35:00   ...

Lionsklúbbur Húsavíkur býður upp á fríar blóðsykurmælingar.

Ertu með Sykursýki ? Nú gefst þér tækifæri til að athuga það, 14. nóvember kl. 14 – 17 í Lionshúsinu Bakka. Lionsklúbbur Húsavíkur býður öllum Húsvíkingum og nærsveitungum ókeypis blóðsykur- og blóðþrýstingsmælingu í Lionshúsinu Bakka.  Starfs...

Blóðsykurmælingar Lionsklúbbanna í Hveragerði 13. og 14. nóvember

  Fréttatilkynning. Gengur þú með dulda sykursýki ? Sykursýki er hættulegur sjúkdómur. Lionsklúbbur Hveragerðis og Lionsklúbburinn Eden mæla blóðsykur gesta í Sunnumörk í Hveragerði um næstu helgi, dagana 13. og 14. nóvember. ...

Lions býður blóðsykurmælingu til að greina sykursýki

Alþjóðadagur sykursjúkra er laugardaginn 14. nóvember Lions býður blóðsykurmælingu til að greina sykursýki Félagar í Lionsklúbbum um allt land munu bjóða landsmönnum fría blóðsykurmælingu dagana 12.-14. nóvember í tilefni af alþjóðadegi ...