Opinn fræðslufundur á vegum Lions og Blindrafélagsins, var haldin í Húsi Blindrafélagsins á Alþjóðlegur sjónverndardaginn. Setti fjölumdæmisstjóri Lions Benjamín Jósepsson, (til hægri) ráðstefnuna og fundarstjóri var Kristinn Halldór Einarsson fo...
Miðvikudagskvöldið 2. október héldu lionsmenn í Lionsklúbbnum Geysi veglegan fund um lestrarerfiðleika og úrræði og aðferðir því tengdar í Aratungu. Fyrirlesarar voru Guðrún Björt Yngvadóttir fyrrum alþjóðastjórnarmaður lionshreyfingarinnar, Sig...
Boðaður er til fyrsta svæðisfundar á svæði 3 í umdæmi 109A, sem haldin verður í Vík í Mýrdal laugardaginn 12 október kl 14 00 dagskráin er sem hér segir: Kaffi og með því ( gjald er 1000 per mann). Staða klúbbanna, markmið-og þema ársins Kynnin...
Sigríður Einarsdóttir formaður Guðrún Þorvaldsdóttir gjaldkeri Þórunn Sigurðardóttir ritari.
Annan fimmtudag í október ár hvert er Alþjóðlegur sjónverndardagur sem í ár er 10 . október og Dagur Hvíta stafsins er ávalt 15. október. Þessa daga mun Blindrafélagið standa fyrir dagskrá í tilefni þessara daga: Fimmtudaginn 10. október Alþjó...
Fyrsti svæðisfundur vetrarins svæði 1 og 2 109B. Haldinn í Mosfellsbæ 25. september. Góð mæting var á fundinn. Ýmis málefni tekin fyrir s.s. fræðslumál, Lionsvefurinn, sykursýkismælingar og lestrarátak Lions. Klúbbar sögðu frá hvað væri framunda...
Stór hluti af því að byggja upp starf Lions er fræðsla til félagana. Á þessu starfsári eru í boði nokkur námskeið og upprifjanir frá skólunum sem eru á Lionsþingi. Svæðisstjóraskóli Lions 2. nóvember svæðisstjóraskóli. Skólinn verður haldin í Li...
Leiðtogaskóli Lions veður haldin helgarnar 8.-9. febrúar og 1.-2. mars 2014 í Lionsheimilinu í Reykjavík. Sjá auglýsingu og umsóknareyðublað.
Kæru Lionsfélagar í svæði 8. Boðað er til svæðisfundar næstkomandi mánudag 30 september, kl 19.30 21.00. Farið er fram á að stjórnir allra klúbba mæti. Fundurinn verður haldin í Lionsheimilinu Sóltúni 20. Óskað er eftir að þeir sem boðaðir eru...
Guðríður svæðisstjóri og Magnús Lions Quest fulltrúi hafa boðið fulltrúum skóla að mæta á þennan fund til þess að kynna sér Lions Quest efnið okkar. Mæting kl. 12.oo, 28.september í Eldhúsinu , Tryggvagötu 40, Selfossi. ( við hliðina á verlsuninn...