Slökkviliðið Snæfellsbæjar fær nýja sög

Slökkviliði Snæfellsbæjar barst góð gjöf í byrjun apríl. Lionsklúbbur Ólafsvíkur færði þeim neyðarsög sem á enskri tungu ber heitið Cutters Edge Fire Rescue Saw, leysir hún gömlu sögina af hólmi sem komin var á tíma. Þetta er sög sem gengur fyrir ...

Lionsklúbbur Ólafsvíkur gaf jafnvægisslá

Ungmennafélögin Víkingur Ólafsvík og Reynir Hellissandi fengu afhenta góða gjöf á dögunum þegar Lionsklúbbur Ólafsvíkur færði fimleikadeildinni jafnvægisslá. Er þetta kærkomin viðbót við þau áhöld sem fyrir eru og mun auka fjölbreytileika í æfing...

Alþjóðaforseti Lions í heimsókn á Snæfellsnes

Alþjóðaforseti Lions Wayne Madden og Linda kona hans hafa um páskana verið í heimsókn á Íslandi, á páskadag heimsóttiu Wayne og Linda ásamt 12 manna föruneyti Snæfellsnes. Wayne hafði sérstakann áhuga á að koma á Snæfellsnes og skoða Snæfellsjökul...

Fertugur Lionsklúbbur

Fertugur í fullu fjöri Lionsklúbburinn Bjarmi á Hvammstanga hélt upp á fertugsafmæli sitt þann 6. apríl s.l. Klúbburinn var stofnaður þann 2. mars 1973 og er móðurklúbbur hans Lionsklúbbur Hólmavíkur. Á þessum 40 árum hefur klúbburinn haldið 625 b...

Fréttir frá Lionsklúbbnum Fold

Á fundi Foldarkvenna í febrúar kom fram tillaga um hvort klúbburinn vildi taka þátt í ,,The Reading Action Program“ sem hér á landi gengur undir átaksheitinu ,,Lestrarátak Lions“. Wayne Madden alþjóðaforseti Lions hefur átakið á stefnuskrá sinni o...

Kútmagakvöld í Grindavík og fréttir úr starfinu

Lionsstarf í okkar klúbbi gengur mjög vel og góð mæting er á félagsfundi.  Okkur hefur gengið býsna vel að yngja upp í klúbbnum og hafa nýju félagarnir  farið í Leiðtogaskólann sem ég tel vera grunninn að góðum lionsfélaga..  Ég tel allavega að ég...

Kútmagakvöld í Grindavík og fréttir úr starfinu

Lionsstarf í okkar klúbbi gengur mjög vel og góð mæting er á félagsfundi.  Okkur hefur gengið býsna vel að yngja upp í klúbbnum og hafa nýju félagarnir  farið í Leiðtogaskólann sem ég tel vera grunninn að góðum lionsfélaga..  Ég tel allavega að ég...

Lionsklúbburinn Bjarmi 40 ára.

Í tilefni þess að Lionsklúbburinn Bjarmi er 40 ára um þessar mundir hefur verið gefið út afmælisrit.  Hér að neðan er hægt að sækja rafræna útgáfu af því. Rafræn útgáfa  >>>>>>

Lionsklúbburinn Bjarmi 40 ára.

Í tilefni þess að Lionsklúbburinn Bjarmi er 40 ára um þessar mundir hefur verið gefið út afmælisrit.  Hér að neðan er hægt að sækja rafræna útgáfu af því. Rafræn útgáfa  >>>>>>

Gjöf til Heilbrigðisstofnunar Vesturlands

  Þriðjudaginn 2. apríl 2013 afhenti Lionsklúbbur Akraness Hveilbrigðisstofnun Vesturlands á Akranesi blöðruskanna að gjöf. Tækið er einföld ómsjá sem notað er til þess að mæla rúmmál þvagblöðru og kemur þess vegna að góðum notum við að greina þva...