Fyrsti fundur Fjölumdæmisráðs og Umdæma 109A og 109B haldinn þann 14. September í Varmárskóla í Mosfellsbæ. Fjölumdæmisstjóri og umdæmisstjórarnir fluttu sínar stefnuræður og kynntu okkur markmið sín og einkunnarorð. Við fengum kynningar á helstu...
Myndi frá Lionsþingi á Sauðárkróki. 59. Lionsþing fjölumdæmis 109 verður haldið á Sauðárkróki dagana 29. og 30. maí næstkomandi. Lionsklúbbarnir fjórir í Skagafirði, Lkl Sauðárkróks, Lkl Björk, Lkl Höfði og Lkl Skagafjarðar standa fyrir þinginu. H...
F.v. Gunnar Andersen tekur við gjaldkerastöðinni af Friðriki Harðarsyni, Hörður Pálsson tekur við formanninum af Ingimari Georgssyni og Valdimar Guðmundsson tekur við ritaranum af Georgi Skæringssyni. Og fyrir framan þá situr Ágúst P. Óskarsson s...
Grillveisla var föstudaginn 30.ágúst hjá okkur í Grænumörk 1-3-5 sem var haldin með mikilli gleði, mættu allflestir íbúar í sínu fínasta pússi, glaðir og hressir. Boðið var uppá fordrykk og grilluð voru SS lambalæri og eftirréttur var í boði aðst...
Grillveisla var föstudaginn 30.ágúst hjá okkur í Grænumörk 1-3-5 sem var haldin með mikilli gleði, mættu allflestir íbúar í sínu fínasta pússi, glaðir og hressir. Boðið var uppá fordrykk og grilluð voru SS lambalæri og eftirréttur var í boði aðst...
Síðastliðið sumar var hér á ferðinni hópur kvikmyndafólks frá aðalskrifstofu Lions. Á eftirfarandi slóð er að finna myndband sem sýnir meðal annarra, Lkl. Hafnarfjarðar og Lkl. Seylu á Álftanesi syngja fyrir IP Palmer. Wed Like to Teach the Wor...
Dagana 11. - 25. júlí stóðu Lionsklúbburinn Múli og Lionsklúbbur Seyðisfjarðar sameiginlega að því verkefni að skipuleggja og reka ungmennabúðir fyrir 18 ungmenni, á aldrinum 17-20 ára, frá 16 Evópulöndum. Búðirnar voru staðsettar í Brúarásskóla í...
Ferðasaga umdæmisstjóranna Árna Brynjólfs Hjaltasonar og Þorkels Cýrussonar. Alþjóðaþing Lions hófst ekki formlega fyrr en 7. júlí en þá var þingið sett með pompi og pragt í O2 höllinni í Hamborg sem er fjölnotahöll sem er í senn notuð fyrir ýmsa ...
Pistill umdæmisstjóra 109B á Lionsvefinn. Þorkell Cýrusson umdæmisstjóri Nóvemberpistill umdæmisstjóra 109B Ágætu lionsfélagar það er nokkuð síðan ég skrifaði grein á lions.is en nú er kominn tími til að breyta því. Þeir miðlar sem ég nota eru nok...
Pistill umdæmisstjóra 109A á Lionsvefinn. Árni Brynjólfur Hjaltason umdæmisstjóri Kæru Lionsfélagar. Október var mánuður sjónverndar. Fimmtudaginn 10.október var alþjóðlegi sjónverndardagurinn haldinn, þar sem boðið varð upp á fyrirlestur í húsi B...