Þann 17. janúar 2014 var þúsundasti fundur Lkl. Borgarness haldinn með glæsibrag en klúbburinn var stofnaður þann 2. apríl 1957. Fundurinn var haldinn á Hótel Borgarnesi og var mökum boðið og var heildarfjöldi veislugesta 43 þar af 23 félagar ...
Lionsklúbbur Búðardals hélt fyrir skömmu upp á 50 ára afmæli sitt en af því tilefni afhenti Lions formlega í dag Heilbrigðisstofnun Vesturlands í Búðardal veglegar gjafir. Um er að ræða annarsvegar sogtæki en hinsvegar tæki sem heitir Spirometria ...
Lionsklúbburinn í Hveragerði var fyrstur klúbba til að veita félaga sínum æðstu viðurkenningarorðu Lions á Íslandi Kjaransorðuna. Þann 10. febrúar 2014 heiðraði Lionsklúbbur Hveragerðis Kristinn G. Kristjánsson fyrrverandi fjölumdæmisstjóra með...
Í Lionsheimilinu eru 23 flottir verðandi leiðtogar Lions eru nú samankomnir á leiðtogaskólan 2014. Mikil eftirvænting er hjá hópnum. Skólinn er haldin að þessu sinni í Lionsheimilinu í Reykjavík. Það er hægt að sjá að hópurinn er aðeins annar en...
Miðvikudagkvöldið 5. febrúar var fundur hjá Lionsklúbbnum Víðarri. Dagskrárnefnd hafði undirbúið fundinn. Ánægjulegast var að á fundinum var tekin inn nýr félagi, Þórður Ásgeirsson. Þórður hefur verið samferða félögunum um nokkra hríð því kona ...
Lestrarvandiverður haldið í Norræna húsinu.20. febrúar 2014, kl. 16:30-18:30 Dagskrá málþingsins: Lestrarátak Lions: Guðrún Björt Yngvadóttir frá Lionshreyfingunni. Við þurfum að bregðast við: Jóhann Geirdal skólastjóri fjallar um treglæ...
Starfið í vetur sem endranær er búið að vera skemmtilegt, fróðlegt og gefandi. Svæðisfundur á svæðinu okkar var haldinn í Eldhúsinu á Selfossi laugardaginn 18. Janúar. Fjölmargar Emblur mættu á fundinn ásamt Lionsfélögum frá öðrum klúbbum, alltaf ...
Á fundinn mættu fulltrúar allra klúbba á svæðinu, samtals 23 félagar, margt var rætt á fundinum en þar bar hæðst sá merki atburður að svæðisverkefni var samþykkt með öllum greiddum atkvæðum. Hér er María form Aspar að ræða um Bangsaverkefnið og s...
Á félagsfundi Lkl. Hveragerðis á Hoflandsetrinu þann 13. 01. 2014 voru teknir inn tveir nýjir félagar. Voru það Kristján Á. Gunnarsson, meðmælandi Kristján E. Jónsson og Sigurbjörn Bjarnason, meðmælandi Birgir S. Birgisson. Sérstakir gestir fundar...