Lionsklúbbur Hveragerðis afhenti nýverið tvö hjartastuðtæki sem verða til staðar í Hamarshöll og íþróttahúsinu Skólamörk. Hjartastuðtækin eru sjálfvirk, auðveld í notkun og íslenskt tal leiðbeinir jafnvel óreyndasta notanda gegnum endurlífgunarfer...
Óskar Guðjónsson formaður að mæla blóðsykur Þann 14. nóvember á alþjóða sykursýkisdaginn stóðu félagar í Lkl. Víðarri fyrir sykursýkismælingum í samstarfi við Lyfju Lágmúla. Undanfarin ár hafa margir verið mældir á vegum Lkl. Víðarrs, til dæmis h...
Hið árlega vinkvennakvöld Lionsklúbbsins Úu var haldið þann 8.11. 2013 í Hlégarði þar sem Vignir reiddi fram sitt rómaða smáréttahlaðborð. Um 115 konur mættu til leiks og skemmtu sér vel en þema kvöldsins var litagleði . Veislustjóri var Sigþrúð...
21.nóv.´13. Var haldin fundur í Lionsklúbbi Húsavíkur, tekin var nýr félagi í klúbbinn, þar var einnig gerð grein fyrir þeim verkefnum sem eru í gangi núna, þ.e.a.s. Ljósakrossaverkefninu í Húsavíkur kirkjugarði, Síldarverkefninu,uppsetningu Jólat...
Haraldur Gunnar Hjálmarsson sem tók þátt í fyrstu söngvakeppni Lions fékk sérstök heiðursverðlaun frá borgarstjóra Kraká, fyrir frábæra frammistöðu. Honum gekk mjög vel í þessu stóra flótta húsi og var vel fagnað. Hann var einn af tíu bestu en le...
1st Lions World Song Festival for the Blind Fyrsta alþjóðlega söngvakeppni Lions fyrir blinda Hljómar frá hjartanu er haldin í Kraká í Pólland dagana 18.-20. nóvember 2013. Markmið með keppninni er að auka skilnin...
Lionsklúbbur Kópavogs og Lionsklúbburinn Muninnstanda að Skötuveislu í Lionssalnum LundiAuðbrekku 25-27 í Kópavogi22. desember 2013 húsið opið frá kl. 11.30 til 21.00 Matur framreiddur frá 11.30 til 14.00 og 17.30 til 21.00Skata sterkSkata mild...
Lionsfélagar berjast ötullega gegn sykursýki og efna til sykursýkimælinga um allt land á næstunni í tilefni af alþjóðadegi sykursjúkra. Þar getur einn blóðdropi skipt sköpum en mælingin er ofureinföld og tekur skamma stund. Lions stendur fyrir bló...
lls fóru 2.141 manns í blóðsykursmælingu um helgina hjá Lionsmönnum á Íslandi, í tilefni alþjóðadags sykursjúkra sl. fimmtudag. Sykursýki er vaxandi vandamál hér á landi og hafa Lionsfélagar í áratugi lagt sitt af mörkum í baráttu við sjúkdóminn. ...
Árni ræsti út í síldarvinnslu kl 13,00 rokið af stað austur í Kelduhverfi og hafist handa við að marinera síld, 6 félagar úr klúbbnum og einn leiðbeinandi voru við störf fram eftir degi og gengum frá 180 fötum sem væntanlega verða orðnar góðar ...