Lífsmarksstöðvarnar munu nýtast einstaklega vel í daglegu starfi á heilsugæslustöðinni.
Lionsklúbburinn Ægir gefur Mæðrastyrksnefnd ríflega tonn af heilfrystum kola / rauðsprettu.
Vegna mistaka þá fór vitlaus grein í blaðið frá Birni Guðmundssyni umdæmisstjóra 109B.
Alþjóðaheilbrigðisstofnunin brýnir fyrir fólki að bólusetja börn sín gegn mislingunum.
Það er von nýrrar stjórnar að starfsárið verði jafn gæfuríkt og það seinasta.
THE INDIAN GREETING „NAMASTE“ MEANS „I SALUTE THE DIVINE IN YOU“
Ásta Sigurrós Sigmundsdóttir, íbúi í Sunnuhlíð í Kópavogi, er 100 ára.
Fyrsti Lionsklúbburinn á Íslandi var stofnaður fyrir 66 árum. Í dag eru 85 klúbbar starfandi og félagar 2.138.
12 hressir og skemmtilegir krakkar sem ná vel saman verða hér í tvær vikur.
Starfsárið 1. júlí 2017 til 30. júní 2018.