Fyrsti Lionsklúbburinn á Íslandi var stofnaður fyrir 66 árum. Í dag eru 85 klúbbar starfandi og félagar 2.138.
12 hressir og skemmtilegir krakkar sem ná vel saman verða hér í tvær vikur.
Starfsárið 1. júlí 2017 til 30. júní 2018.
Megin markmið Reykjadals er að þau börn sem ekki geta sótt aðrar sumarbúðir hafi kost á sumardvöl.
Tilefnið er að búið er að útbúa frisbígolfvöll í Búðardal.
Þjónustunni á Skógarhólum er ætlað að létta álagi af fjölskyldum og veita fötluðum einstaklingum tilbreytingu.
Þær fengu reit í Skammadal sem þær skýrðu Úulund
Aðalfjáröflun Lionsklúbbs Borgarness er málun bílastæða.
Gjafabréf fyrir steyptum bekk og tvær sérstakar dýnur fyrir langlegu sjúklinga.
Lionsklúbburinn færði þeim gjöf að verðmæti um 1.5 milljónir króna