Markmiði náð: Að leggja lið 100 milljón manns

Lionshreyfingin hefur náð því markmiði sínu að leggja lið 100 milljón manns.

Lionsklúbburinn Muninn heiðrar Ólaf Ólafsson

Ólafur Ólafsson, formaður íþróttafélagsins Aspar gerður að Melvin Jones félaga.

Fyrsti fundur fjölumdæmis- og umdæmisstjórna

Fyrsti fundur starfsársins 2016 - 2017 var sameiginlegur fundur Fjölumdæmisstjórnar og Umdæmisstjórna A og B umdæma.

Alþjóðaforseti Lions, Bob Corlew

Heimsókn til forseta Íslands Hr. Guðna Th. Jóhannessonar og utanríkisráðherra Lilju Alfreðsdóttur

Alþjóðaforseti Lions, Bob Corlew, heimsótti Ásbjarnarlund

Bob Corlew Alþjóðaforseti Lions gróðursetti tré í heimsókn sinni í Ásbjarnarlund.

Íslandsheimsókn Alþjóðaforseta Lions

Bob Corlew og Diane eiginkona hans dvelja á Íslandi dagana 23. til 26. ágúst 2016

Komið og hittið alþjóðaforseta í Lionsheimilinu

Móttaka verður fyrir alþjóðaforseta Bob Corlew í Lionsheimilinu 24. ágúst

Presidential Theme 2016 - 2017

Lions Clubs International - Presidential Theme 2016-2017 International President Chancellor Bob Corlew

Lokahóf Geysismanna - Gylfi Haraldsson heiðraður

Starfsári Lkl. Geysis lauk formlega 18 maí síðastliðinn með lokahófi í Skálholti. Þar með lauk 32 starfsári klúbbsins.

Nýtt húsnæði fyrir Lionshreyfinguna á Íslandi.

Lionshreyfingin á Íslandi hefur nú selt húsnæði sitt að Sóltúni 20 og keypt annað að Hlíðasmára 14 í Kópavogi.