Lionsklúbbur Patreksfjarðar bauð upp treyju Arons Einars Gunnarssonar fyrirliða íslenska landsliðsins.
Níu nýir félagar gengu í Lionsklúbb Grundarfjarðar í janúar og þrír til viðbótar verða teknir inn í febrúar.
Verður haldið á Hótel Sögu - Radison SAS dagana 21. og 22. apríl 2017.
Tækin verða í hreyfisal Þjónustumiðstöðvarinnar að Eirhömrum.
Styrkur í tilefni 70 ára afmælis Leikfélagsins
Færðu göngudeild þvagfæralækninga á Landspítalanum að gjöf áhöld til þvagfærarannsókna að verðmæti 2. milljóna króna
Eru stólarnir ætlaðir Sýrlensku flóttafjölskyldunni í Hveragerði.
Góugleði verður haldin miðvikudaginn 8. mars 2017 kl. 20:00 í Haukahúsinu, Ásvöllum 1, Hafnarfirði.
Málþing 25. febrúar 2017 kl. 10:30 - 13:00 í sal Lionsklúbbsins Hængs, Skipagötu 14, Akureyri
NSR þing var haldið í Reykjavík dagana 19. til 21. janúar 2017. Hér má sjá nokkrar myndir frá þinghaldinu.