Lionsklúbbarnir í Hveragerði

Lionsklúbbur Hveragerðis hefur nú hafið 45. starfsár sitt 2015-2016 og er þegar búið að halda tvo fundi. Stjórn þessa starfsárs skipa; Vilmundur Kristjánsson formaður, Kristinn G. Kristjánsson ritari og Sigurbjörn Bjarnason gjaldkeri. Svæðisstjóri...

Afhending söfnunarfjár Rauðu fjaðrarinnar

Lionshreifingin afhenti Blindrafélaginu afrakstur landssöfnunar Rauðu fjaðrarinnar fimmtudaginn 17. september á stofndegi leiðsöguhundadeildar Blindrafélagsins sem dugar fyrir tveimur leiðsöguhundum.  Athöfnin fór fram í samkomusal Blindrafélagsin...

Svæðisstjóraskóli upprifjun

Ungmennabúðir Lions heppnuðust vonum framar

Ungmennabúðir Lions voru haldin í Hveragerði dagana 9. – 24. júlí 2015. 12 ungmenni frá jafnmörgum löndum tóku þátt. Löndin voru; Noregur, Svíþjóð, Finnland, Danmörk, Holland, Belgía, Þýskaland, Sviss, Austurríki, Ítalía, Tyrkland og Ísrael. Nokkr...

Ungmennabúðir í Hveragerði

Ungmennabúðir settar í Grunnskóla Hveragerðis 9. júlí kl. 18:00

Sumaropnun

Opnunartími skrifstofu í sumar  er milli kl. 09:00-12:00  

Vigdís Finnbogadóttir - Melvin Jones félagi Lions

Vigdís Finnbogadóttir forseti vor (1980-1996) var heiðruð af Lions á Íslandi, 18. júní 1986, en þann dag varð hún Melvin Jones félagi. Vigdís var verndari Lions, sýndi okkur mikinn sóma og aðstoðaði á allan hátt. Lionsfélagar óska henni til ...

Grein um Lkl. Suðra í Vík í nýjasta alþjóðlega Lionsblaðinu

Í nýjasta alþjóða Lionsblaðinu er mjög áhugaverð grein um Lkl. Suðra í Vík.  Hér neðar eru nokkrar myndir úr blaðinu.  Einnig er vísan í myndband um þetta verkefni þeirra og nokkurra annarra klúbba, en fréttir þar frá Íslandi byrja á 3:15 mínútu. ...

Umfjöllun um 60. þing Fjölumdæmis 109 á Seyðisfirði á N-4

N-4 Glettur að Austan - 60. þing Fjölumdæmis 109. ( umfjöllun hefst eftir 8:50 mínútur af þættinum ) Hér er linkur í þáttinn.  

Guðrún Björt í framboði til 2. vara alþjóðaforseta

Guðrún Björt Yngvadóttir hefur gefið kost á sér til framboðs 2. vara alþjóðaforseta Lions.  Við lionsmenn og konur styðjum hana heils hugar og hún er efnilegur kandidat í þetta embætti.  Gangi þessari frábæru lionskonu vel í þessu framboði.