Lkl. Sunna, Dalvík afhendir hjartahnoðbretti

Lionsklúbburinn Sunna, Dalvík afhenti sjúkraflutningamönnum og læknum í Dalvíkurbyggð hjartahnotbretti.

Unglingabúðir Lions 2016

Þrettán ungmenni frá ýmsum löndum dvelja í tvær vikur hér á landi í unglingabúðum Lions

Nýir stjórnendur tóku við 1. júlí 2016

Þann 1. júlí s.l. hófst nýtt starfstímabil hjá Lions.

Hátíðarsamkoma í Lionsheimilinu

Í dag hélt Lions hátíðarmóttöku af tilefni að kjöri Guðrúnar Bjartar Yngvadóttur úr Lionsklúbbnum Eik sem 2. vara alþjóðaforseta Lions

Guðrún Yngvadóttir var rétt í þessu kosinn 2.vara alþjóðaforseti Lionshreyfingarinnar

Kæru Íslendingar, enn erum við að sigra heiminn og það í annað sinn á sólarhring.

Kynning á fyrsta kvennalþjóðaforseta Lions í 100 ár

Í morgun var framboðskynning á framboði Guðrúnur Bjartar Yngvadóttur. Kynning var framúrskrandi flott

Kynningarkvöld norrænu þjóðanna

Norrænu þjóðirnar halda saman kynningakvöld á alþjóðaþinginu. Að þessu sinni var það helgað Guðrúnu.

International Parade

Norðurlandabúarnir vorum í fyrsta sæti, unnum skrúðgöngukeppnina.

Guðrún ein í kjöri

Til hamingju Guðrún Björt. Til hamingju Lionsfélagar á Íslandi.

Í gærkveldi var haldin samkoma norrænu fulltrúana í Fukuota

Á alþjóðaþingum er alltaf haldin samkoma fulltrá frá Norðurlöndunum.