Lionsklúbbur Grindavíkur afhenti hjúkrunarheimilinu Víðihlíð í Grindavík að gjöf 2 Samsung 55 tommu flatskjái.
Á jólafundi í Safnaðarheimili Lágafellskirkju afhentu Úurnar hjálparsjóðí Lágafellskirkju peningaupphæð.
Stéttarfélögin sem standa að verkefninu eru: Framsýn, Þingiðn, Starfsmannafélag Húsavíkur og Verkalýðsfélag Þórshafnar.
Lionsklúbbur Patreksfjarðar færir Patreksskóla 15 DELL fartölvur handa nemendum skólans.
Skrifstofan verður opin eins og verið hefur frá kl. 09:00 - 15:00.
Laugardaginn 5. nóvember s.l. hélt lestrarátaksteymið málþing í Reykjanesbæ nánar tiltekið í Íþróttaakademíunni. Yfirskriftin var „Börn í vanda-treglæsi“ og er það í fimmta sinn sem lestrarátakshópurninn heldur slíkt málþing en í fyrsta sinn á haustönn og utan Reykjavíkur.
Fjölmennur svæðisfundur var haldin í Borgarnesi 16. nóvember.
Málþingið "Konur og Lions" var haldið 10.nóvember síðastliðinn.
Lionsklúbbarnir hafa verið með fríar blóðsykurmælingar um allt land
Eitt af verkefnum Umdæmisstjóra Lions er að heimsækja klúbbana í umdæminu