Lkl. Grindavíkur færir hjúkrunarheimilinu Víðihlíð 2 flatskjái

Lionsklúbbur Grindavíkur afhenti hjúkrunarheimilinu Víðihlíð í Grindavík að gjöf 2 Samsung 55 tommu flatskjái.

Úurnar í Mosfellsbæ færa hjálparsjóði Lágafellskirkju peningagjöf

Á jólafundi í Safnaðarheimili Lágafellskirkju afhentu Úurnar hjálparsjóðí Lágafellskirkju peningaupphæð.

Stéttarfélögin taka þátt í forvarnarverkefni með Lionsklúbbi Húsavíkur og HSN

Stéttarfélögin sem standa að verkefninu eru: Framsýn, Þingiðn, Starfsmannafélag Húsavíkur og Verkalýðsfélag Þórshafnar.

Lionsklúbbur Patreksfjarðar færir Patreksskóla 15 DELL fartölvur

Lionsklúbbur Patreksfjarðar færir Patreksskóla 15 DELL fartölvur handa nemendum skólans.

Lionsskrifstofan er flutt að Hlíðasmára 14, Kópavogi

Skrifstofan verður opin eins og verið hefur frá kl. 09:00 - 15:00.

Málþing í Reykjanesbæ - „Börn í vanda-treglæsi“

Laugardaginn 5. nóvember s.l. hélt lestrarátaksteymið málþing í Reykjanesbæ nánar tiltekið í Íþróttaakademíunni. Yfirskriftin var „Börn í vanda-treglæsi“ og er það í fimmta sinn sem lestrarátakshópurninn heldur slíkt málþing en í fyrsta sinn á haustönn og utan Reykjavíkur.

Svæðisfundur í Borgarnesi

Fjölmennur svæðisfundur var haldin í Borgarnesi 16. nóvember.

Velheppnað málþing GMT teymis "Konur og Lions"

Málþingið "Konur og Lions" var haldið 10.nóvember síðastliðinn.

Góð þátttaka í blóðsykurmælingum

Lionsklúbbarnir hafa verið með fríar blóðsykurmælingar um allt land

Gunnar Vilbergsson Umdæmisstjóri 109A fer vítt og breytt um sitt svæði

Eitt af verkefnum Umdæmisstjóra Lions er að heimsækja klúbbana í umdæminu