Megin markmið Reykjadals er að þau börn sem ekki geta sótt aðrar sumarbúðir hafi kost á sumardvöl.
Tilefnið er að búið er að útbúa frisbígolfvöll í Búðardal.
Þjónustunni á Skógarhólum er ætlað að létta álagi af fjölskyldum og veita fötluðum einstaklingum tilbreytingu.
Þær fengu reit í Skammadal sem þær skýrðu Úulund
Aðalfjáröflun Lionsklúbbs Borgarness er málun bílastæða.
Gjafabréf fyrir steyptum bekk og tvær sérstakar dýnur fyrir langlegu sjúklinga.
Lionsklúbburinn færði þeim gjöf að verðmæti um 1.5 milljónir króna
Lionsklúbbur Búðardals færði Björgunarsveitinni Ósk hjartastuðtæki í báða bíla sveitarinnar.
Árlega fæðast um 70 börn með hjartagalla hér á landi, eða 1,7% allra barna sem fæðast.
Snæfellsnes varð fyrir valinu þar sem þar hefur lengi verið hugað að umhverfismálum.